Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 29
formaður? Víglundur Þorsteins- son er einn þeirra sem vill Einar ■ for- mennskuna. Helgi Magnússon er einn þeirra sem þrýstir á að Einar fái formennskuna. Jón Snorrason, fv. for- stjóri Húsasmiðjunnar. Erfitt að átta sig á hans stöðu. forstjórar dótturfélaga. í sjálfu sér er þetta ekki mjög flókið þó það flæki málið óneitanlega hafi Kristján áfram áhuga á að sitja í bankaráði og hvað þá ef hann sækist þar eftir formennsku. Núverandi bankaráð íslandsbanka er skipað þeim Kristjáni Ragnarssyni, Einari Sveinssyni, Víglundi Þorsteinssyni, Helga Magnússyni, Jóni Snorra- syni (fv. forstj. Húsasmiðjunnar), Guðrúnu Lárusdóttur og Guðmundi B. Olafssyni Oögfræðingi). Karl Wernersson Fullvíst er talið að Karl Wernersson sækist eftír setu í bankaráðinu og hann flýgur auðvitað inn í krafti þess að Landsbankinn, Burðarás og Wernerssystkini eru með yfir 18% eignarhlut í bankanum - eignarhlut sem skilar a.m.k. tveimur mönnum inn í bankaráðið. Ekki er vitað hvað Landsbankinn muni gera. Fjármálaeftirlitið gefur bankanum örugglega ekki færi á að setja einhvern af sínum mönnum í stjórn bankans og líklegast ekki heldur fúlltrúa Burðaráss. Það væri litið á það sem ögrun af hálfu íslandsbankamanna. Líklegt er því að bankinn styðji við bakið á einhverjum sér þóknanlegum og horfa menn helst til einhvers í Werners- fiölskyldunni í þeim efnum, eða einhvern sem fjölskyldan vill fá í stjórn sem meðspilara. Guðrún Otj Guðmundur Úti Gangi þetta eftír er ljóst að Guðrún Lárusdóttir og Guðmundur B. Ólafsson eru úti - það fer að vísu eftir því hvað Kristján ætlar að gera. Jón Snorrason er talinn öruggur inni. Erfitt er að gera sér grein íyrir þvi hvort einhverjir fleiri banki á dyr bankaráðsins. Eitthvað mun það hafa verið orðað að Valur Valsson, fyrrum bankastjóri bankans, gæti komið til greina inn í bankaráðið. Það er talið mjög hæpið, hann er svo nýhættur sem forstjóri og sú nálægð myndi þvælast fyrir honum. En komi til kosninga í bankaráð íslandsbanka geta það orðið spennandi kosningar. Eignarhaldið er svo dreift að eignarhlutur upp á 4 til 6% gæti gefið raunhæfa möguleika á að koma manni inn verði mæting lítil og einhveijir banka- ráðsmenn fái fljúgandi kosningu með talsvert umfram- magn atkvæða. [£] Rætt er um að 7 til 8% fylgi dugi til að koma manni inn í bankaráðið ef hluthafar skráðir fyrir um 60% atkvæðamagni mæta á fundinn. flldrei eins auðvelt að komast inn í bankaráðið? Því er haldið fram að aldrei hafi verið eins auðvelt að komast inn í bankaráð íslands- banka og núna. Það getur þýtt að fleiri íhugi framboð en ella og þar með aukist likurnar á að kosið verði í bankaráðið. Kaup Landsbankans, Burðaráss og Wernerssystkina á yfir 18% hlut í Islands- banka hefur áhrif á það hvernig næsta bankaráð íslandsbanka verður skipað. Þessi eignarhlutur tryggir a.m.k. tvo menn af sjö inn í bankaráðið. Rætt er um að 7 til 8% fylgi dugi til að koma manni inn í bankaráðið ef hluthafar skráðir fyrir um 60% atkvæðamagni mæta á fundinn. Ef fundarsókn verður minni og hluthafar með um helming alls atkvæðamagns í félaginu mæta þá þarf ekki nema um 6% fylgi til að komast inn. Þá er gert ráð fyrir jafnri dreifingu atkvæða. (Formúlan er: Mætt atkvæða- magn/8 (þ.e. tjöldi stjórnarmanna +1)). En fái einhverjir tveir til þrír fylgi upp á 12 til 14% atkvæða í fyrstu sætin þá þarf síðasti maðurinn inn í bankaráðið, sá sjöundi, kannski ekki nema 4 til 5% atkvæða til að komast inn. Þetta stafar allt af því að eignaraðildin að bankanum er orðin mjög dreifð og minni hluthafarnir eiga meiri möguleika á að komast inn og verða kosnir. 03 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.