Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 27
Eigin bréf íslandsbanka: Önnur atkvæði vega þyngra Um 8% atkvæðamagn er talið duga til að koma manni inn í bankaráð íslandsbanka - svo dreifð er eignaraðildin, auk þess sem atkvæðaréttur eigin bréfa íslandsbanka falla niður á hluthafafundum og Framtak fjárfestingarbanki er 100% í eigu íslandsbanka og því má líta á bréf hans sem eigin bréf íslandsbanka. Samtals nema skráð eigin bréf íslandsbanka samkvæmt þessu 8,51% í bankanum - en hluti af þessum bréfum gæti þegar hafa verið seldur til þriðja aðila með framvirkum samningum. Nýlega kom fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar KB banka, sem íjallaði um eignarhlut Landsbankans og Burðaráss í íslandsbanka, sem Landsbankinn hefur gefið út að sé 9,59%, að ef það væri gefið að eigin atkvæði íslands- banka (og Framtaks) liggi öll hjá íslandsbanka vigti atkvæði annarra mun þyngra. KB banki tók sem dæmi að virkur eignarhlutur Landsbankans og Burðaráss, skilgreindur út frá vægi atkvæða á fundinum, væri því 10,59% en ekki 9,59% vegna þessara eigin bréfa íslandsbanka og Framtaks. í Hálffimm fréttum sagði sömuleiðis: „í lögum um Fjár- málafyrirtæki frá árinu 2002 kemur fram að aðilar sem hyggjast eignast virkan eignarhlut í fjármálafyrirtækjum skuli leita samþykkis áður en virkur eignarhlutur verður til. Jafnframt kemur fram í lögunum að með virkum eignarhlut sé átt við bæði beina og óbeina hlutdeild. í lögunum kemur einnig fram að eignarhlutur telst virkur þegar óbein eða bein hlutdeild „nemur 10% eða meira af eigin fé, stofnfé eða atkvæðisrétti eða aðra hlutdeild sem gerir kleift að hafa veru- leg áhrif á stjórnun viðkomandi fyrirtækis." H3 Yfirlýsing Björgólfs: Villandi umræða Að gefnu tilefni, vegna villandi umijöllunar ijölmiðla og opinberra ummæla um fyrirætlun Landsbankans með viðskipti með hlutabréf í íslandsbanka hf., er rétt að komi fram að Landsbankinn stefnir ekki og hefur ekki stefnt að yfirtöku íslandsbanka. Hið rétta er að Landsbankinn telur mikilvægt að áfram verði leitað leiða til aukinnar hagræðingar í bankakerfinu eða samvinnu og stoðir bankanna þar með styrktar til frekari þátttöku í alþjóðlegri bankastarfsemi. Sú staða sem nú er uppi á fjármálamarkaði skapar hinsvegar áhugaverð ijárfestingartækifæri í fjármálafyrirtækjum. H3 Hver er nieð þína lausn? Hverjum treystir Viðskiptavinir Maritech treysta á MBS Navision sem viðskiptahugbúnað. Maritech hefur aðstoðað mörg af framsæknustu fyrirtækjum ogsveitarfélögum landsins við að ná árangri í rekstri, með þróun, sölu og innleiðingu á MBS Navision. Hjá Maritech starfa margir af hæfustu MBS Navision sérfræðingum landsins. Komdu í hópinn og hafðu samband við söludeild Maritech. Microsoft C E R T I F I E D Business Solutions Partner Meðal viðskiptavina Maritech eru: „H.. JfL, *spron ■ Landsbankinn ^^at'lanta Rftvuinuíu- wiíðacmári 14 i 9D1 Knnavnnur l Sími: 545 3200 I DOStur@maritech.is Akurevrl: Skipagata 18 I 600Akureyri I Sími 545-3500 | akureyri@maritech.is maritech
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.