Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 43
SALAN Á BRIMI áttunda áratuginn. Hann lauk lögfræði- prófi frá HÍ1979, L.L.M.-prófi í þjóðarrétti frá Bandaríkjunum 1981 og framhalds- námi í samningarétti við Harvard Law School 1986. SIGURJDW Þ. flRHflSOW bankastjóri Landsbanka íslands glerharður, eldklár og með ákveðnar skoðanir. Hann er ákaflega duglegur maður og fylginn sér og vill sjá árangur hratt og vel, stundum líkt við jarðýtu, svo duglegur er hann við að koma hlutunum í framkvæmd. Getur gengið oflangt. Siguijón er í hópi þeirra Jjölmörgu stjórnenda og starfsmanna Búnaðarbank- ans sem voru keyptir yfir í Landsbankann síðasta vor en hann var framkvæmda- stjóri í bankanum 1998-2003. Hann er fæddur árið 1966, verkfræðingur að mennt og með MBA-gráðu í ijármálum frá Bandaríkjunum. YWGUI ÖRW KRISTIWSSOW frkvstj. verðbréfasviðs Landsbanka íslands m Yngvi Örn stýrði sölunni fflL ' /H Brims. Hann er um- jj deildur, greindur og harður samningamaður sem þykir hafa staðið sig vel sem yfir- maður verðbréfasviðs. Mjög árang- ursmiðaður, gengur eins langt og hann getur, stundum alltof langt, og getur stuðað fólk. Yngvi Örn er fæddur árið 1956, hag- fræðingur að mennt, lagði stund á hag- fræði og stærðfræði í Gautaborg, lauk svo BA-prófi í hagfræði í Englandi og M.Sc.-prófi frá London School of Economics. Yngvi Örn starfaði lengi í Seðlabank- anum áður en hann réðst til Búnaðar- bankans, fyrst í Lúxemborg og svo hér heima, og flutti sig svo um set yfir í Landsbankann í fyrra ásamt fleirum sem frægt varð. BJflRWI ÞÓRÐUR BJflRWflSOW forstöðum. fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans Bjarni er ungur maður og nokkuð efnilegur bankamaður. Hann hefur komið talsvert að fyrir- tækjaráðgjöf enda hefur hann leitt fyrirtækjaráðgjöf Landsbank- ans undanfarið ár. Hann var áður starfs- maður í fyrirtækjaráðgjöf Búnaðarbanka íslands, Gildingar og þar áður í Kaup- þingi. Bjarni Þórður er fæddur árið 1969. Hann er vélaverkfræðingur að mennt, með MBA-próf frá Bandaríkjunum. BJDRGDLFUR GUÐMUWDSSOW bankaráðsformaður Landsbankans tMaðurinn sem öllu ræður. Á um 40 prósent í Landsbankanum ásamt félögum sínum í Samson. Björgólfur hefur spilað harðan sóknarbolta upp á síðkastið og komið víða við í íslensku viðskiptalifi í gegnum tíðina. Virðist mjúkur maður en stutt í stálið þegar á reynir. Björgólfur er margreyndur og hefur kynnst örbirgð jafnt sem ríkidæmi. Hann tók þátt í að byggja upp gosdrykkjaverksmiðju með syni sínum, Björgólfi Thor Björgólfssyni, og samstarfsmanni þeirra, Magnúsi Þor- steinssyni, í St Pétursborg. Verksmiðjan var síðan seld Heineken fyrir 40 milljarða króna. Björgólfur er fæddur 1941. Hann hefur stúdentspróf frá Verslunarskólanum. GUÐMUWDUR KRISTJflWSSOW framkvæmdastjóri Tjalds Dugnaðarforkurinn Guð- mundur Kristjánsson er talinn arkitektinn og drif- tjöðrin á bak við kaup Tjalds á Útgerðarfélagi Akureyringa, sá sem kemur auga á tæki- færin og sér til þess að þau séu gripin. Mörgum þykir hann hreinskiptinn og sniðugur og hafa margir trú á honum í framtíðinni. Aðrir segja að hann sé ekki allur þar sem hann er séður. Hann hefur forystu fyrirljaldsfeðgum og er jafnan sá sem talar fyrir þeirra hönd. Guðmundur á og rekur Útgerðarfélagið Tjald í Reykjavfk en það félag stofnaði hann eftir að upp- runalega félaginu, Kristjáni Guðmunds- syni, var skipt upp árið 1998. Guðmundur flutti þá til Reykjavíkur og hefur skrifstof- ur í gamla Hafnarhúsinu. Guðmundur hefur alla tíð haft óskaplega mikinn áhuga á sjávarútvegi, safnaði bátamyndum sem strákur og þekkti alla báta á íslandi. Hann hefur alltaf unnið við sjávarútveg, unnið mest í flölskyldufyrirtækinu en líka hjá öðrum, landað úr fiskibátum og verið á vertíð, td. frá Grindavík á árum áður. Guð- mundur lærði útgerðartækni í Tækniskól- anum og lauk svo námi í viðskipta- og markaðsfræði í Massachussetts í Banda- ríkjunum. Hann er fæddur árið 1960 og alinn upp á Rifi. HJflLMflR KRISTJÁWSSDW framkvæmdastjóri KG fiskverkunar f •* traustur og jarðbundinn I maður sem á og rekur KG fiskverkun og útgerð á Rifi. Mikill náttúruunn- andi og útivistarmaður. Hjálmar er menntaður fiskiðnaðarmaður úr Fisk- vinnsluskólanum. Hann er fæddur árið 1958. KRISTJflW GUÐMUWDSSOW fyrrverandi framkvæmdastjóri Virtur skipstjóri og út- gerðarmaður á Rifi í marga áratugi. Kristján var skipstjóri hjá Jóni Gíslasyni, útgerðar- manni í Hafnarfirði, þegar hann, ungur maðurinn, lét smíða fyrir sig fyrsta 'Ijald- inn af þremur. Hann varð skipstjóri og út- gerðarmaður og hóf síðan fiskverkun í landi þar sem erfiðlega gekk að fá fiskinn greiddan og því ákvað hann að selja Norð- lendingum bátinn. Þeir komu svo ávertíð á Rif og lönduðu fiskinum hjá Kristjáni. Fjölskyldan hefur verið mikið í viðskipt- um, keypt fisk, verkað og selt aftur. Um 1980 komu Guðmundur og Hjálmar á fullu inn í reksturinn með Kristjáni og hafa þeir feðgar starfað saman síðan. Kristján hefur nú dregið sig í hlé frá dag- legu amstri en nýtur trausts og hefur á sér gott orð í geiranum, kannski ekki síst 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.