Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 96
FUIMDIR OG RÁÐSTEFINIUR ísbjörninn góði sem tekur á móti gestum í anddyri Hótels Rangár. í öðrum vötnum, ám og lækjum á Suðurlandi og hefur Hótel Rangá meðal annars góða samninga við eigendur Heiðarvatns og Vatnsár á bak við Vík í Mýrdal. fl SLÓÐUM NJÁLS Það er varla hægt að láta sér leiðast meðan á dvölinni stendur. Heitir pottar eru við hótelið og til stendur að setja stóran pott upp í viðbót en að sögn Björns Ericssonar hótel- stjóra verður þá enn skemmtilegra týrir hópa, td. á fundum og ráðstefnum, sem vilja ef til vill halda áfram samræðum. „Stóri kosturinn við Rangá er að minu viti staðsetningin,“ segir Björn, sem er sænskur að uppruna og þykir ísland frá- bært. „Hér erum við á miðju Suðurlandinu, höfum allt til alls og um leið njótum við þessarar yndislegu kyrrðar sem hér er. Út- lendingar hafa komið til okkar í vaxandi mæli á veturna til að upplifa myrkrið og norðurljósin, en á sumrin birtuna og víðátt- una. I sumar verður haldið landsmót hestamanna á Hellu og mikið um dýrðir af þeim sökum. Uppákomur verða margar og mikið hægt að gera sér til dundurs í viðbót við hestana og ljóst að þetta verður mikil hátíð.“ STÆKKUN FYRIRHUGUÐ Meginmarkmið starfsfólks Rangár er að viðskiptavinirnir séu 100% ánægðir með þjónust- Hótel Rangá: Einskismannsland í miðju alheimsins Kannski ekki skrítið þar sem hann er um þrír metrar á hæð. Þó er hann myndarlegur á velli og verður varla kalt þó blási - klæddur sínum fallega snjóhvíta ísbjarnarpelsi, hvíti ísbjörninn í anddyri Hótels Rangár. Stemmningin á Hótel Rangá er einhvers konar sambland af villta vestrinu og sveitarómantík á íslandi. Skrítin blanda en virkar þó vel og gestir hótelsins koma endurnærðir og fullir góðra minninga frá gistingunni. Kostir hótelsins eru margir og staðsetningin, á miðju Suðurlandinu, gerir að verkum að stutt er í ýmsa þjónustu og afþreyingu. í örskotsfjarlægð, eða aðeins 2 km ijarlægð, er Strandavöllur en hótelið er ákjósan- legur samastaður iýrir golfara sem vilja gera sér dagamun og gista og njóta veitinga í næsta nágrenni við uppáhaldsiðju sína. Ain er að heita má við hlið hótelsins og gestir geta næstum því kastað út um gluggana ef þeir vilja. Þess má geta að um 1700 fiskar komu á land á síðasta ári úr Rangánni. Þá er fullt af fiski una og dvölina og fari hamingjusamari heim aftur. Hótelið hefur mjög góða aðstöðu iýrir smærri ráð- stefnur og fundi og gott fyrir gesti að geta verið saman án truflunar frá umhverfinu. Lögð er áhersla á fisk og lambakjöt en einnig má finna ýmsa villi- bráð á matseðlinum, allt eftir árstíð og áhuga gesta. „Okkur hefur gengið vel undanfarið og við erum mjög vel bókuð fram eftir árinu en nú hugum við að nokkurri stækkun hótelsins til að anna frekari eftirspurn," segir Björn. „Við erum að vinna að því að finna leið til að stækka án þess að tapa sjarma hótelsins og vonumst til að fá sem flesta Islendinga hingað. Hér á landi eru gríðarlega margir sumar- bústaðir en þegar reiknað er út hver kostnaður er við sumar- bústaði, kemur í Ijós að kannski er hægt að gista allt að því í mánuð á lúxushóteli eins og Hótel Rangá fýrir það sem kostar að eiga meðalbústað. Og á hóteli er stjanað við gesti á allan hátt og þeir fá morgunmatinn tilbúinn...“S!l Hann tekur vel á móti gestum þó sumum vaxi stærð hans í augum. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.