Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 20
FORSÍÐUGREIN - KAUPIN í ÍSLANDSBANKA 1. janúar I 11. febrúar Tíu stærstu í íslandsbanka Tíu stærstu í íslandsbanka 1 Lífeyrissj. verslunarmanna 8,6% 1 Lífeyrissj. verslunarmanna 8,1% 2 Lífeyrissj. Framsýn 7,3% 2 Landsbanki, aðalstöðvar... 7,7% 3 Straumur 5,8% 3 Straumur 5,8% 4 Lífeyríssj. Bankastræti ... 4,8% 4 Burðarás 5,2% 5 Kaldbakur 4,2% 5 íslandsbanki 4,5% B Framtak 4,0% 6 Landsbanki Lúxemborg ... 4,5% 7 íslandsbanki 2,7% 7 Lífeyrissj. Framsýn 4,2% 8 Lífeyrissjóður sjómanna ... 1,9% 8 Framtak 4,0% 9 MP-verðbréf 1,7% 9 Lífeyrissjóður sjómanna ... 1,9% 10 Flrómundur 1,4% 10 Hrómundur 1,4% Samtals: 42,4% Samtals: 47,3% Werners-systkini með hlut sinn í Landsbankanum Lúxemborg sem og í minni hlutafélögum sem komast ekki upp á topp tíu. Samtals eiga þau um 5,4% í íslandsbanka. sinni á Viðskiptaþingi í síðustu viku ræddi Björgólfur um leik- reglur í viðskipalífi og sagði þar ákveðið: „Dómarinn ræður!“ En þrátt fyrir að Björgólfur hafi í síðustu viku sent frá sér yfiriýsingu um að Landsbankinn stefndi ekki og hefði aldrei stefnt á yfirtöku á Islandsbanka eru menn auðvitað enn að velta því fyrir sér hvað karlinn sé eiginlega að bralla með svo miklum kaupum Landsbankans og Burðaráss í íslandsbanka. Kenningarnar eru nokkrar. Meðal annars að hann ætli að sæta færis og bíða eftir betri stemmningu fyrir samruna bankanna. Sameiningarplagg lil í íslandsbanka Eftir fjöimiðiafárið að undanförnu um þessi viðskipti hafa flestir þó sagt sem svo: Gat Björgólfur ekki sagt sér í upphafi að torsótt yrði að ná ráðandi stöðu í Islandsbanka, kaupin þættu ögrandi og vektu tortryggni og að Samkeppnisstofnun myndi seint leyfa samruna þessara tveggja banka? Jú, segja menn, og bæta svo við að til sé eitthvert vinnuplagg innan Islandsbanka um úttekt sem gerð var með vitund Björgólfs fyrir rúmu ári um kosti þess og hagkvæmni að sameina bankana og hvaða hindrunum þyrfti að ryðja úr vegi, hvaða eignir þyrfti að selja og svo framvegis til að einhver von væri til þess að Samkeppnis- stofnun samþykkti ráðahaginn. En þetta plagg mun hafa verið sett niður í skúffu og hún ekki opnuð aftur. En hafi ef til vill verið hægt að gera eitthvað fyrir rúmu einu ári, þegar Björgólfur var að koma inn í Landsbankann og sátt og samlyndi ríkti á milli hluthafahópa beggja bank- anna, þá er það samlyndi löngu rokið út í veður og vind eftir atburði síðasta árs. Sömuleiðis hefur stemmningin í þjóðfélaginu gjörbreyst gagnvart bönkunum svo að fáum dettur núna í hug að hægt sé að sameina þá - nerna ef til vill Björgólfi og þeim Landsbankamönnum. Á aðal- fundi Landsbankans lagði Björgólfur raunar áherslu á sam- vinnu banka frekar en samruna. Allir áttu von á áhlaupi frá Kaldbaki Þess má geta að innan íslandsbanka var mjög farið að ræða um það í lok síðasta árs hvort Kaldbakur á Akureyri með þá Eirík S. Jóhannsson, Þorstein Má Baldvinsson, Jón Ásgeir Jóhannesson innan- borðs, myndi gera stórsókn á íslandsbanka í byrjun þessa árs og reyna að ná þar stórum eignarhlut; jafnvel ná þar ráðandi stöðu. En allt kom fyrir ekki. Kaldbakur seldi sinn hlut en Landsbankinn kom fram og gaf íslandsbanka hýrt auga. J Hvað er Björgólfur að bralla? KENNINGARNAR FIMM Við förum hér yfir fimm kenningar sem uppi eru í viðskiptalífinu um fyrirætlanir Björgólfs. FYRSTA KENNINGIN: Hann er að þyrla upp ryki í hluthafa- hópi Islandsbanka, ögra Fjármálaeftirlitinu og kanna stemmn- inguna í þjóðfélaginu fyrir sameiningu við íslandsbanka; sjá hvað hann kemst upp með gagnvart Fjármálaeftirlitinu og Samkeppnisstofnun! ÖNNUR KENNINGIN: Hann er að ná sér í stöðu í íslands- banka ásamt Werners-systkinum og mun síðan sæta færis til haustsins eða næsta árs þegar hugsanlega verður betri jarð- vegur fyrir sameiningu bankanna tveggja í þjóðfélaginu. Komi þá til sameiningar mun hann verða með sterkustu stöðuna í sameinuðum banka og ráða þar ferðinni. Þetta er hugsað svona: Verðmæti Islandsbanka 80 milljarðar. Verðmæti Lands- banka 52 milljarðar. Hann er með tæp 45% í Landsbanka og með því að ná sér í um 20% stöðu í Islandsbanka með Werners- systkinum þá jafnar hann stöðuna komi til sameiningar og verður stærsti hluthafinn í sameinuðum banka. Iiklegt að hann bíði núna átekta. Sjái að það sé ekki stemmning fyrir sam- einingu bankanna. En hlutirnir eru fljótir að breytast. Stemmn- ingin getur komið seinna. Næsta haust eða eftir eitt ár. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.