Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 8
Afgreiðsla Hertz. Myndir: Geir Ólafsson ^!7JjJíi/jJiiJyjjiijJ yjjjiijjj' og skýr markmið Stærsta og þeldítasta bílaleigan hér er líldega Hertz bfla- leigan sem er hluti alþjóðlegrar keðju. Bílaleiga Flugleiða, eins og hlutafélagið heitir, er sérleyfishaJi Hertz á íslandi en hún var stofnuð árið 1971 og þá sem deild innan Flugleiða. Bílaleigunni var breytt í dótturfélag árið 1999. Á fyrsta starfs- ári voru keyptar 45 rauðar VW bjöllur, en þær þóttu hinir bestu bílar á þeim tíma. En á fyrstu árum bílaleigunnar voru iðulega keyptir rauðir bflar og mátti því vel þekkja bflaleigubflana í umferðinni af litnum einum. „Um það bil 75% af tekjum olíkar koma frá erlendum leigu- tökum,“ segir Vilhjálmur Sigurðsson, sölu- og markaðsstjóri Hertz á Islandi. Mildll vöxtur hefur verið hjá fýrirtæJdnu síðast- liðin ár, en frá árinu 2000 hefur velta Jyrirtældsins tvöfaldast. Á árinu 2003 vorum við með um 850 bíla í rekstri yfir sumartímann, en verðum með yfir 1000 bíla næstkomandi sumar. Nýting olíkar hefur vaxið mjög mikið og erum við að ná fram betri nýtni en þekkist hjá Hertz í Evrópu. Stækkandi rekstur á síðustu árum ásamt stöðugt betri nýtni á flot- anum er að sldla mjög góðum rekstri sem gefur tæJdfæri til að bæta stöðugt þjónustu olikar við viðskiptavinina. Hlutfall erlendra leigutaka eykst Vilhjálmur segir Hertz sldlgreina hlutverk sitt sem leiðandi og arðbært þjónustufyrirtæld á bflaleigu- markaði. „Við aðgreinum okkur irá öðrum með því að bjóða bestu þjónustu og leitum stöðugt að nýjum áherslum til að styrkja þjónustuna enn frekar. Við erum með skýr markrnið og vinnum að því á hveijum degi að bæta oldtur og þjónustu olckar. Þetta væri hins vegar eJdd hægt nema með því að vera með úrvals starfsfólk. Ég fullyrði að við erum með landsliðið í bfla- leigubransanum." Hlutfall ferðamanna sem taka bfla á leigu við komuna hingað til lands eykst stöðugt og langt umfram aukningu ferðamanna til landsins. „Það sýnir sig að ltynning á landinu hefur orðið til þess að ferðamenn vilja skoða sig um á eigin vegum,“ segir Vilhjálmur, „en Hertz hefur verið að kynna eriendis að besti ferðamátinn hér á landi sé að ferðast á eigin bíl. Þetta markaðs- starf erlendis er að sldla árangri." Á undanförnum árum hefur innanlandstnarkaður stækkað mildð að sögn VUhjálms. „Það er orðið mildð um að lyrirtæld sendi starfs- menn sína með flugi út á land og þar leigja þeir sér bfl. Við bjóðum upp á bflaleigubíla á öllum helstu flugvöllum innanlands. Fyrirtækjum og starfs- mönnum þeirra finnst þetta góð og þægileg þjónusta. Mikil aukning hefur orðið á starfseminni á Egilsstöðum á síðasta ári og tengdist það fram- lívæmdunum týrir austan, en við erum með samninga við flesta framkvæmdaraðila í 8 KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.