Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 55
Dómaratríóið stóð oft í ströngu. Þau Bubbi, Sigga og Þor- valdur höfðu mikil áhrif á framgang keppninnar með um- sögnum sínum um keppendur. Enda þótt þau væru titluð dómarar keppninnar, var það þjóðin sem var hinn raunveru- legi dómari keppninnar og greiddi atkvæði í gegnum síma. MARKAÐSMÁL Kynnarnir Simmi og Jói. Samstarf þeirra hófst á útvarps- stöðinni Mono árið 1999 en þeir stýrðu svo einum vin- sælasta sjónvarpsþætti landsins, 70 mínútum, á Popptíví. Þeir unnu hug og hjörtu landsmanna með látlausri og skemmtilegri framkomu sinni. hins vegar hefðbundnum auglýsingum. Kostendur voru tveir og má telja að hvor aðili hafi greitt um 4 milljónir iyrir að tengja sitt vörumerki við keppnina og mega nota Idol-merkið í sínu markaðsstarfi. Auglýsingatíminn var auðvitað sá dýrasti í sjónvarpi og kost- aði mínútan 272.000 krónur eða 4.548 kr. sekúndan. Alls voru tvö auglýsingahólf í þætti og 300 sekúndur í hólfi. Auglýsinga- tekjur í hveijum þætti voru þvx um 3 milljónir króna og auglýs- ingatekjur í það heila af keppninni um 40 milljónir króna. Þá hafði fýrirtækið tekjur af atkvæðagreiðslu þar sem landsmenn greiddu atkvæði með símakosningu. Rúmlega 500 þúsund atkvæði voru greidd en hvert atkvæði kostaði 99 krónur. Farsímaiýrirtækin innheimta um helming af því gjaldi en eftirstöðvarnar fá Norðurljós. Tekjur af atkvæða- greiðslu voru því liðlega 25 milljónir króna. Fyrirtækið hefur einnig tekjur af ýmsu öðru í tengslum við keppnina; svo sem sölu á minjagripum, útgáfu á tónlist með flytjendum keppninnar o.s.frv. Heildartekjur Stöðvar 2 af keppninni skv. þessum tölum voru um 130 milljónir. Hluti af þeim tekjum fer til eigenda Idol-leyfisins erlendis. Almenn regla í þessum geira hefur verið sú að greiða um 15-20% af heildarveltu vegna viðskiptasérleyfa til sérleyfiseigandans. Hreinar tekjur voru því um 104 milljónir króna. Aður hefur komið fram í samtölum við forsvarsmenn keppninnar að kostnaður vegna hennar hafi verið á milli 40 og 50 milljónir króna. Samkvæmt þessu ætti því hagnaður Norðurljósa af keppninni að vera rúmar 50 milljónir króna. Erfitt er að meta ýmsa aðra þætti til fjár, eins og bætta ímynd stöðvarinnar og að stöðin hafi haldið í alla þá áskrifendur sem fýrir voru hjá henni vegna keppninnar. Komin til að vera Ekki fer á milli mála að Norðurljósum hefur tekist mjög vel til með framkvæmd keppninnar. Segja má að „allt hafi verið á hvolfi“ hjá auglýsinga- og markaðs- deild fýrirtækisins frá því að keppnin hófst og þangað til nú fýrir nokkrum vikum þegar keppninni lauk. Keppnin um auglýsendur er hafin að nýju og undir- búningur og sala auglýsinga komin á fullt fýrir næstu Idol- keppni í haust. Fáum dylst að þessi fýrsta Idol-keppni Stöðv- ar 2 tókst einstaklega vel. Af Kalla Bjarna er það annars að ffétta að hann tekur þátt í 5-10 uppákomum á viku. Skemmtistaðir, skólar, félagasam- tök o.fl. sækjast eftir honum og heyrst hefur að hann sé í þann mund að ganga frá samningum við tvö stór iýrirtæki sem vilja nota poppstjörnuna til að ná til markhópa sinna.SH Tekjur Stöðvar 2 af Idol* Samtals tekjur 130 milljónir króna -flætlun, ekki rauntölur. Auglýsingar: Atkuæðagreiðsla um síma: Aðrar tekjur (5 milljónir) 8 milljónir kr. IVýjar áskriftir meðan á keppninni stóð: 52 milljónir kr. 25 milljónir kr. (Símafyrirtækin taka helminginn af 99 kr.) Kostun: 40 milljónir kr. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.