Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 127

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 127
VÍNUMFJÖLLUN SIGMARS B. Riesling frá Nýja Sjálandi er lýst á eftirfarandi hátt: „Gulgrænt, bragðmitóð, ferskt með þéttu olíurabarbarakeim og reyktum tón.“ Ansi nákvæm lýsing þetta, og þegar öllu er á botninn hvolft segir hún kannstó ektó mitóð. Þetta er annars útúrdúr sem stóptir litlu máli. Mestu stóptir að Vínblað ÁTVR er kær- komin viðbót og vönduð hvað varðar upplýsingaflæðið tií við- skiptavina ÁTVR. Nauarra Nú um nokkurn tíma hefur vín, sem í boði eru í verslunum ÁTVR, verið flokkað eftir löndum og héruðum þar sem það á við. Skemmtilegt væri einnig ef á næstu árum væri einnig hægt að flokka vín eftir þrúgutegundum. Meðal athygliverðra vínræktarhéraða á Spáni er Navarrahéraðið, stundum kallað „Rioja fátæka mannsins." Navarra er víðfeðmt hérað, nær frá Bordeaux til Barcelona. Þar hefur verið ræktað vín frá dögum Rómveija. Á seinustu árum hafa komið þaðan afar athyglisverð vín á góðu verði. Nefna mætti Guelbenzu Evo 2000 - kr. 1.890. Þetta er í einu orði sagt frábært vín, þétt og ávaxtaríkt, með miklu eftirbragði, minnir jafnvel á áströlsku vínin. Þetta er blanda af Cabernet, Merlot og Tempranillo. Annað ljómandi vín frá Navarra er Palacio de la Vega Reserva - kr. 1.490. Þetta vín er gert úr Tempranillo, sem er helsta vín- þniga Spánveija. Það er fallega dökkt vín með fremur lítilli sýru, þurrt en með ljúfu bragði af þurrkuðum ávöxtum og kryddi. Þetta er gott dæmi um nýja tegund spænskra vína, léttara og aðgengilegra en mörg eldri vínanna. Zinfandel Meðal víns, sem hefúr náð gríðarlegum vin- sældum á síðari árum, er bandaríska Zinfandelvínið. Þetta er einkar þægilegt vín sem flestum fellur í geð. Zinfandelþrúgan kemur vitaskuld frá Evrópu og er afbrigði af ítölsku þrúgunni Primitivo. Ferð þrúgunnar til Bandaríkjanna var þó löng og krókótt. Talið er að vínviðurinn hafi kornið til Bandaríkjanna frá Austurrító en þangað hafi vínviðurinn komið frá Króatíu. Þangað hefur hann líklegast borist frá Ítalíu. Zinfandelþrúgan hefur dafnað einstaklega vel í Kaliforníu og hafa vingerðar- menn héraðsins náð frábærum árangri. Dæmi um frábæran Zinfandel er Rodney Strong Knotty Vines Zinfandel. Rodney Strong er eitt virtasta fýrirtætó Kaliforníu, stofnað 1958 og er staðsett í Russian River í Senomasýslu. Rodney Strong Knotty Vines Zinfandel er dæmi um vel gert vín. I nefi má finna veika blómaangan, liturinn er fjólurauður með dökk- bláum tóni, bragðið er mjúkt beijabragð, bláber og jafnvel jarðarber, - einnig má greina fínt kryddbragð ef vanillu, negul og svörtum pipar. Frábært vín til að drekka eitt og sér. Malbec Meðal vínþrúgna, sem hafa dafnað vel í nýjum heim- kynnum, er Malbecþrúgan. Malbecvínviðurinn hefur „blómstrað“ ef svo má að orði komast, í Argentímu. Þess má geta að Argentína er fimmta mesta vínframleiðsluland heimsins og á síðari árum hafa orðið þar stórstígar framfarir í víngerð. Malbecþrúgan kemur upprunalega til Argentlnu frá Fraktóandi. Argentísku Malbecvínin eru einkar aðgengileg, góð borðvín. Catena Malbec - kr. 1.590 og Alta Vista Malbec - kr. 1.450 eru dæmi um góða fúlltrúa argentísku Malbecvínanna. Af þessum vínum er ljúft berjabragð, þau eru bragðmitól en fínleg. Þetta eru vín sem Bretar kalla þægileg hvers- dagsvín. Nýja Sjáland Nýja Sjáland er athyglisvert vínland. Þaðan koma ljómandi hvítvínstegundir. Skemmtilegasta hvítvínið þaðan er Sauvignon Blanc. Þetta er ferskt vín, yfirleitt þurrt og ilmríkt. Meðal athyglisverðra Sauvignon Blanc tegunda er Kim Crawford Awatere, Sauvignon Blanc á kr. 1.990. Þetta er skemmtilegt vín, sítrónugult á litinn með ljúfum ilmi af nýslegnu grasi. Bragðið er flókið, einkennandi er þó sítrónu- bragð og sellerí, einnig gætir bragðs af vel þroskuðum perum. Þetta vín er frábært sem fordrykkur. Gruner Veltliner Stundum rekst maður af tilviljun á yndis- leg vín í hillum þeirra vínbúða sem hafa kjarnategundir á boðstólum. Eitt þessara vína er Brundlmayer Ried Kaferberg Gruner Vertliner - kr. 2.760. Ein þekktasta þrúga Austurrítós er hvítvínsþrúgan Gruner Veltliner. Þetta eru friskandi vín, þóttu hér áður fyrr einföld alþýðuvín. Nú er farið að vanda meira til framleiðslu þeirra og hafa þau á skömmum tima náð miklum vinsældum í vínheim- inum og nokkur þeirra eru í háum gæðafloktó, - hreint afbragðsvín. Brundlmayer Ried Kaferberg er eitt þessara úrvalsvína. Af því er krydduð blómaangan, það er fölgult á lit, bragðið er snarpt, þurrt en þó mjúkt, ektó ósvipað Pinot Gris frá Alsace. Þetta vín er með góðri sýru og léttu kryddbragði, - kóriander, fennel og jafnvel grænum pipar. Flaskan kostar vissulega kr. 2.760 en vínið er vel þess virði, - enda eitt af athyglisverðustu víntegundum sem á boðstólum eru í vínbúðum ÁTVR. 35 Sigmar B. Hauksson mælir með eftirfarandi víni: Hvítvín: Kim Crawford Awatere, Sauvignon Bianc, Awatere Valley kr: 1.990 - Brundlmayer Ried Kaferberg, Gruner Veltiner kr: 2.760 - Rauðvín: Guelbenzu Evo 2000 kr: 1.890 - Palacio de la Vega Reserva kr: 1.490,- Rodney Strong Knotty Vines Zinfandel kr: 2.050.- Alta Vista Malbec 2000 kr: 1.450.- Catena Malbec 2001 kr: 1.590 - 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.