Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 114

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 114
Landsfundur Samfylkingarinnar. Eddan. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins. Exton: Exton býður þeim þjónustu sem þurfa að halda fundi, kynningar, ráðstefnur, tónleika eða hvers konar önnur manna- mót. Fyrirtækið hefur verið leiðandi á sínum sviðum í mörg ár og heldur þeirri stöðu með stöðugri endurnýjun á búnaði og þjálfun starfs- fólks. Fastir starfsmenn iyrirtækisins eru 15 og hafa þeir reynslu af tæknivinnu við leikhús, sjónvarp, vöru- sýning, tónleika ásamt hönnun og uppsetningu hljóðkerfa, ljósastýringum og myndkerfum. „Fyrir stuttu sá Exton um tæknimál á nokkrum stórum erlendum ráðstefnum sem voru haldnar hér á landi. Má þar á meðal nefna t.d. Mediaforum, sem var haldin á Nordica hóteli, en þar var um að ræða tveggja daga ráðstefnu, 450 manna, þar sem saman komu fagmenn úr norskum auglýsingaiðnaði. Þessi ráðstefna tókst eins og best var á kosið. Fyrirtækið er þekktast íyrir að hafa um árabil séð um alla tæknivinnu á tónleikum erlendra hljómsveita í Laugardalshöllinni. „Við seljum einnig búnað iyrir ráðstefnur, tónleika, sjónvarp og fleira,“ segir Kristján Magnússon. „Eg get nefiit nýleg verkefni sem eru uppsetning búnaðar í fundar- og matsali hjá KPMG, hljóð- og ljósakerfi við skautasvell í Egilshöllinni nýju, afmælishátíð Eimskip í Háskólabíó, nýtt hljóðkerfi fyrir Þjóðmenningar- húsið, íslensku tónlistarverðlaunin og svo mætti lengi telja.“ Þaó skiptir ekki máli hvort verið er aó halda ráðstefnu, fund eða tónleika, hljóðið þarf að vera í lagi. Á Menningarnótt í Reykjavík. HLJDÐKERFI AF NÝJUSTU GERÐ A þessu ári er verið að ijárfesta enn í búnaði hjá Exton og má meðal annars nefna nýtt 30 milljón króna hljóðkerfi og nokkra öfluga myndvarpa sem tekin verða í notkun í febrúar. „Hljóðkerfi okkar er af nýjustu gerð og er nægilega öflugt fyrir allar þær uppákomur sem fyrirsjáanlegar eru á landinu," segir Kristján. „Kerfið er fram- leitt af Meyer Sound sem er eitt fremsta fyrirtæki í heiminum í framleiðslu á hljóðkerfum en helsti styrkur búnaðar frá Meyer er sá að hann er viðurkenndur hvort sem er af hörðustu rokkhljóm- sveitum eða sinfóníuhljómsveitum." Til þess að afla nýrrar þekkingar og þjálfunar er Exton meðal annars í sam- tökum sem heita ICIA (International Communications Industries Association) og AES (AudioEngingeering Society) en það eru samtök svipaðra fyrirtækja um allan heim. 33 Gott hljóð, takk 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.