Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 30

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 30
VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ 1. sæti Vinsœlustu fyrirtœkin 2. sæti Hagkaup Flugleiðir Hagkaup Bónus Flugleiðir Bónus Hagkaup Bónus Hagkaup Hagkaup Eimskip íslandsbanki Bónus Bónus Hagkaup (slandsbanki 1989: Sól 1990: Hagkaup 1991: Flugleióir 1992: Hagkaup 1993: Sól 1994: Hagkaup 1995: Bónus 1996: Flugleiðir 1997: Bónus 1998: Bónus 1999: Bónus 2000: ísl. erfðagrein. 2001: ísl. erfðagrein. 2002: ísl. erfðagrein. 2003: Bónus 2004: Bónus Neytendur hafa greinilega trú á fyrirtækinu og telja það standa fyllilega fyrir sínu, þrátt fyrir gagnrýni stjórnvalda. Myndir: Geir Ólafsson fyrirtækið talið mala önnur fyrirtæki í vinsælda- könnuninni í fyrra, fékk þá 17,9 prósent. í ár er sigurinn þó ennþá meiri, heil 27,3 prósent eða tæplega 10 prósenta aukning milli ára. Það er ekkert smáræði! Aðeins einu sinni áður hafa vinsældir fyrirtækisins mælst eitthvað í námunda við þessa tölu, eða 25,7 prósent árið 1998. Þar munar þó samt rúmlega einu og hálfu prósentustigi. Stórsókn hjá Bauoi íslandsbanki eykur talsvert vinsældir sínar í þessari könnun. Hann er í öðru sæti núna og þokast þar upp um eitt sæti, var í þriðja sæti í fyrra. Flugleiðir skjóta Hagkaupum aftur fyrir sig, komast upp í þriðja sæta núna og Hagkaup dettur úr þriðja í Jjórða sæti. Baugur heldur hins- vegar áfram stórsókn sinni. Fyrirtækið vann sigur í fyrra þegar það mældist 18. vinsælasta fyrirtækið og sú sókn heldur áfram. Baugur mælist núna í 11. sæti. Yfirburðasigur hjá Bónus! Bónus vinnur stórsigur í skoðanakönnun Fijálsrar verslunar um vinsælasta fyrirtækið 2004. Þó að Bónus hafi oft verið efst á blaði hafa svo miklar vinsældir aldrei mælst áður, hvorki hjá Bónus né öðrum fyrir- tækjum. Islandsbanki er í öðru sæti og Idíf- ur þar upp á við en Hagkaup dalar aðeins. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Bónus vann yfirburðasigur í skoðanakönnun Fijálsrar verslunar og er greinilega langvinsælasta fyrirtæki landsins. Vinsældir Bónuss hafa aukist verulega milli ára og er greinilegt að fyrirtækið er nú búið að ná sér að fullu eftir hrunið árið 2000 þegar vinsældirnar mældust aðeins 6,6 prósent. Bónus hefur verið að stíga upp á við síðan þá og var Skoðanakönnunin var gerð dagana 27.-29. janúar og var úrtakið 608 manns. Rimman hefur enyin áhrif Vinsældir Bónuss eru óumdeilanlegar. Fyrirtækið hefur jafnan mælst vinsælt í skoðanakönnunum Fijálsrar verslunar þó að það hafi átt erfiðan tíma um og upp úr árinu 2000. Neytendur hafa greini- lega trú á fyrirtækinu og telja það standa fyllilega fyrir sínu, þrátt fyrir alla þá neikvæðu umræðu sem hefur verið af hálfu stjórnvalda í garð þess og móðurfyrirtækisins og eigend- anna, þeirra Jóhannesar Jónssonar í Bónus og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group. Þeir feðgarnir hafa verið mjög áberandi í þjóðfélaginu, sérstaklega Jón Ásgeir, sem hefur staðið í rimmu við stjórnvöld, m.a. vegna kaupa sinna á Norðurljósum og sameiningu Norðurljósa og Fréttar sem gefur út Fréttablaðið. Sívaxandi vinsældir Baugs styðja líka þessa kenningu. Margir kynnu að halda að neikvæð umræða myndi draga 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.