Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 27

Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 27
STARFSMANNAMAL Kynferðisleg áreitni, og einelti í sérstökum tilfellum, er refsinæm háttsemi, þ.e. þolandinn getur kært gerandann fyrir lögreglu og gerandinn getur þannig átt á hættu að fá dóm, sekt eða jafiivel fang- elsisdóm í verstu tilfellum. Abyrgð vbinuveitanda - Siðferðileg ábyrgð - Það er alveg ljóst að stjórnendur hafa þær siðferði- legu skyldur að grípa inn í óviðunandi ástand/hegðunarmynstur á vinnu- stað, bæði þegar um kynferðislega áreitni og einelti er að ræða, hvort sem þeir ljúka málinu með tiitali, áminningu, uppsögn eða brottrekstri. Það getur aldrei verið valkostur að lita undan og sjá ekki vandann. og/eða móðgandi og mikilvægt er að það komi skýrt fram að hegðunin sé í óþökk gerandans. Þolendur geta eðlilega bæði verið konur og karlar. Hvað er einelti? Einelti er endurtekið og langvar- andi ofbeldi, andlegt eða líkamlegt, sem beinist að einstaklingi eða hóþi sem er ófœr eða illa fær um að verja sig. Einelti getur komið fram í athöfn (s.s. árásum í orðum eða gerðum) eða athafnaleysi (útskúfun, félagslegri einangrun). Einelti getur verið skipulagt eða óskipulagt. Afleiðing eineltis er niður- læging fyrir polandann, tilgangurinn er að brjóta hann niður og valda skaða. Ekki má flokka sem einelti einstakar deilur eða átök, einstaka viðburði, aðgerðir sem beinast að stórum hópi manna, sem eru fullfærir um að verjast stríðni á vinnustað, né góðlátlega stríðni sem ekki er í óþökk aðila. Hvað er sameiginlegt með einelti og kynferðislegri áreitni? Það er mjög mismunandi hversu við- kvæmir þolendurnir eru og hver viðbrögð þeirra eru Greinarhöfundur, Heiðrún Jónsdóttir, hdl. og fram- kvæmdastjóri LEX lögmannsstofu. - Refsiábyrgð - Ljóst er að vinnuveitanda ber skylda til að gera ráðstaf- anir til að koma í veg Jyrir kynferðislega áreitni á vinnustað að viðlögðum sektum skv. jafnréttislögum. Hann getur þannig fellt á sig refsiábyrgð ef hann sinnir ekki þessum skyldum sínum. Iita verður til þess að skilyrði þess að fella refsiábyrgð á einstaklinga eru ströng, brot þarf að vera gróft og þáttur viðkomandi nokkuð skýr og strangar kröfur eru gerðar til sönnunar. Ekki virðist vera lagaheimild til að fella refsiábyrgð á vinnu- veitanda/stjórnanda vegna eineltis - tíl þess þyrftí hann að vera beinn þátttakandi og hin saknæma athöfn að falla beinlínis undir ofangreint hegningarlagaákvæði. - BÓtaábyrgð - Bijóti vinnuveitandi gegn þeirri skyldu sinni sem fram kemur í jaihréttislögunum, að gera sérstakar ráðstafanir tíl að koma í veg Jyrir kynferðislega áreitni á vinnustað, í stoíhunum eða í skólum, er hann skaðabótaskyldur samkvæmt almennum reglum, hvort sem hann brýtur þetta ákvæði jafnréttíslaga með ásetningi eða gáleysi. En vinnuveitandi getur einnig kallað yfir sig bótaábyrgð vegna kynferðislegrar áreitni svo og eineltis á grundvelli almennra skaðabótareglna, að sakarskilyrðum uppfylltum. Rétt er að minna á að vinnuveitendur bera ábyrgð á Jjóni starfsmanna sinna að ákveðnum lagaskilyrðum uppfýlltum. Vinnuveit- andi eða starfsmaður hans, Ld. sljórnandi, verður að hafa sýnt af sér sak- næma háttsemi, þ.e. ásetning eða gáleysi. Brotið getur bæði falist í athöJh eða athafnaleysi, t.d. með því að aðhafast ekki þrátt Jyrir að honum væri ástandið ljóst eða honum hefði í það minnsta hefði mátt vera það ljóst Starfsmanni vinnuveitanda þarf þannig að vera ljóst - eða mátt vera ljóst - að verið var að brjóta á starfsmanni og hegðunin tíl þess fallin að valda honum miska eða tjóni, andlegu eða líkamlegu. Vinnuveitandi getur ekki í alvarlegum málum borið Jyrir sig vanþekkingu eða skort á vitneskju ef ætla mættí að hann eða t.d. stjórnendur hans hafi verið, eða mátt vera, ljós alvara mála. Þolandinn þarf eðlilega að sýna fram á Jjón sitt og sanna hina saknæmu háttsemi. Það er ljóst að hagsmunir vinnuveitenda af því að koma í veg Jyrir eða stöðva einelti og kynferðislega áreitni, eru ekki eingöngu þeir að starfs- mönnum líði vel á vinnustað. Vinnuveitendur geta fellt á sig bótaábyrgð vegna kynferðislegrar áreitni og eineltís á vinnustað og jaihvel fellt á sig refsiábyrgð í einstaka tílfellum. Það er, eins og hér hefur verið rakið, skil- yrði að almennar reglur bótaréttarins séu uppJylltar, eða athaJhir myndu falla undir ströng skilyrði refsiréttar. Þó verður að líta til þess að sönnunarbyrði í þessum málum er oít erfið og hún myndi hvíla á þoland- anum. Mikilvægt er að þolendur látí vita ef þeir telja sig óréttí beitta og það er þannig skilyrði þegar um kynfcrðislega áreitni er að ræða að þolendur gefi skýrt í skyn að hegðunin sé óvelkomin. Mikilvægt er að stjórnendur íýrirtækja líti til þess að það yrði Jyrirtæki mjög mikið áfall í opinberri umræðu ef upp kæmist að stjórnendur bæru ekki skynbragð á að stöðva þessi samskiptí á vinnustað. Að lita undan og taka ekki á vandamálum getur aldrei verið kostur lyrir nútíma stjórnendur. 33 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.