Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 31
iáls verslun birti forsíðuviðtal við Jón von Tetechner etscape Navigator og Internet Explorer. GIANNA ANGELOPOULOS-DASKALAKI forseti skipulagsnefndan Aþenu 2004, Grikklandi CARL-HENRIC SUANBERG fonstjóri Enicsson, Svíþjóð getur staðið uppi í hárinu á Microsoft Corp. - og þénað peninga um leið.“ Sérstaklega er fjallað um frumkvöðla og segir m.a. að það sé „sjaldgæft að athafnamaður sem ræðst beint á Microsoft Corp. lifi af til að segja frá því. Það er tvöfalt ósennilegra þegar varan hans er vafrari.“ En Jón S. von Tetzchner, forstjóri og einn af stofnendum Opera Software í Osló, sé í sjaldséðum hópi þeirra sem lifa af. Síðan hann og félagi hans, Geir Ivar- soy, hafi kynnt Opera til sögunnar árið 1995 hafi fyrirtækið laðað að sér tugi milljóna notenda sem líkar vel þessi einfaldi og hraði vafri. Til að kóróna velgengnina hafi fyrirtækið síðan farið á markað í mars og tekist afskaplega vel, eitt af þeim fyrstu í kreppunni eftir tæknibóluna í Evrópu. INGRID HOFMANN forstjóri Hofmann Personnel Leasing, Þýskalandi UVOLFGANG RUTTENSTORFER stjórnarformaður og framkvæmdastjóri OMV, Austurríki FJÁRMÁLAMENN FRED G00DWIN fonstjórí Royal Bank of Scotland, Bretlandi PETER VUUFFLI forstjóri UBS, Sviss ROUSTAM TARIKO stjórnarformaður Russian Standard Bank, Rússlandi MERUYN KING forstjóri Bank of England, Bretlandi Alinn UPP á íslandi í greininni er farið yfir sögu Operu og sagt frá því stefnu fyrirtækisins og markmiðum í ffamtíðinni. Einnig er uppruni Jóns kynntur, talað um hann sem Norð- mann en sagt að hann sé alinn upp á Islandi. Lesendum til glöggvunar er rétt að rifla upp að Jón er Islendingur í móður- ættina. Hann er Seltirningur að uppruna, sonur Elsu Jóns- dóttur, Gunnlaugssonar læknis og Selmu Kaldalóns tón- skálds, dóttur Sigvalda Kaldalóns læknis og tónskálds, og Norðmannsins Stephens von Tetzchner, prófessors í sál- fræði. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík en flutti til Noregs eftir stúdentspróf til að læra tölvunarfræði í háskóla. Þar starfaði hann hjá ríkisrisanum Telenor og hitt Geirs Ivarsoy. Þeir hafi síðan smíðað Opera-vafrann árið 1994. Arið 1998 hafi fyrirtækið síðan verið farið að skila hagnaði. Fjallað hefur verið um Jón S. von Tetzchner í Frjálsri verslun síðustu árin, m.a. í myndarlegu forsíðuviðtali eftir að blaða- maður og ljósmyndari höfðu heimsótt hann til Noregs. Þar hefur m.a. verið sagt frá þvi að Opera stefni að því að ná yfir- burðum með vafra fyrir farsíma og önnur handhæg smátæki. H5 ANTHONY B0LT0N framkvæmdastjóri Fidelity Intemational, Bretlandi EDWARD A. GILHULY framkvæmdastjóri Kohlberg Kravis Roberts S. Co., Bretlandi JAMES J. SCHIRO forstjóri Zurich Financial Services, Sviss FRUMKVÖÐLAR JEAN STEPHENNE forseti GlaxoSmithKline Biologicals, Belgíu JÓN S. UON TETZCHNER forstjóri Gpera Software, Noregi HENNING KAGERMANN forstjóri SAP, Þýskalandi PELLE TORNBERG forstjóri og stjórnarformaður Metro International, Svíþjóð ANDREA PININFARINA forstjóri Pininfarina Group, Ítalíu DENIS HENNEQUIN starfandi stjórnarformaður, McDonald’s í Evnópu, Frakklandi 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.