Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 36

Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 36
viðskiptum við Landsbankann, og er því einn af hornsteinum bankans. Elín er viðskiptafræðingur. BRYNJA HALLDÓRSDÓTTIR hefur verið ijármálastjóri Byko um árabil. Sú viðskiptasamsteypa hefur þanist út. Brynja er jafnframt framkvæmdastjóri Norvik, eignarhaldsfélagsins sem á Byko og fleiri félög, auk þess sem hún situr í stjórn KB banka fyrir hönd samsteypunnar sem og í stjórnum ýmissa félaga innan hennar. Brynja vakti fyrst athygli í viðskiptalífinu sem ijármálastjóri Verslunarbankans á sínum tíma. Hún er viðskiptafræðingur. RAGNHILDUR GEIRSDÓTnR er ein af nýstirnunum í við- skiptalífinu. Frami hennar hefur verið mikill innan Flugleiða á skömmum tíma. Hún er framkvæmdastjóri rekstrarstýringar Icelandair, en það er eitt af ijórum sviðum félagsins, og hún settist fremur óvænt í stjórn Flugleiða sl. vor. En Flugleiðir eru eignarhaldsfélagið sem á Icelandair og fleiri félög. Ragn- hildur er verkfræðingur með MBA-nám frá Bandaríkjunum. INGIBJÖRG PÁLMADÓ i'l 1R er ein af Hagkaupssystkinum svonefndu og hefur verið virkur fjárfestir í samfloti með unnusta sínum Jóni Asgeiri Jóhannessyni. Ingibjörg er hönnuður að mennt frá Bandaríkjunum. Hún er eigandi Hótels 101 sem vakið hefur athygli þekktra ferðatímarita í Banda- ríkjunum. ERNA GÍSLADÓTIIR, forstjóri B&L og formaður Bíl- greinasambandsins, hefur látið að sér kveða í sölu bíla á íslandi og hefur verið formaður Bílgreinasambandsins í nær fjögur ár. B&L er dæmigert ijölskylduíýrirtæki. Erna er dóttir Gísla Guðmundssonar, stjórnarformanns B&L, en afi hennar stofnaði íýrirtækið. Erna er hagfræðingur. SVAFA GRÖNFELDT, framkvæmdastjóri hjá IMG, er ráð- gjafi margra þekktra forstjóra í viðskiptalífinu og hefur unnið náið með stjórnarliði margra týrirtækja í gegnum námskeiða- hald. Svafa er ennfremur lektor við Háskóla Islands. Hún er doktor í hagfræði. SH Umfjöllun Frjálsrar verslunar: Konur í viðskiptalífinu Itarleg umijöllun okkar um konur í viðskiptalífinu, vaxandi hlutverk þeirra sem leiðtoga í atvinnulífinu og val blaðsins á 70 áhrifamestu konum viðskiptalífsins er einhver um- fangsmesta umijöllun blaðsins á einu efni í 65 ára sögu blaðs- ins. Aðeins árleg úttekt okkar á listanum yfir stærstu fyrir- tæki landsins, 300 stærstu, er ítarlegri og plássffekari - enda kemur sá listi út í bókarformi. Óhætt er að segja að handagangur hafi verið í öskunni á ritstjórn við vinnslu þessa efnis um konur í viðskiptalífinu og þar hefur allt starfslið Frjálsrar verslunar komið við sögu og lagst á eitt. Hallgrímur Egilsson útlitshönnuður bregður á leik við tökur á forsíðumyndinni í Höfðaborg, Borgartúni 21. Umsjón með verkinu hefúr verið í höndum blaðamann- anna Guðrúnar Helgu Sigurðardóttur og Vigdísar Stefáns- dóttur og hafa þær skrifað obbann af textanum. Ennfremur hefur mikið mætt á þeim Geir Ólafssyni ljós- myndara, Hallgrími Egilssyni útlitshönnuði og síðast en ekki síst Sjöfn Sigurgeirsdóttur auglýsingastjóra. Forsíðumyndin er tekin af Geir Ólafssyni í glerhýsinu mikla, Höfðaborginni, við Borgartún og voru húsögn fengin að láni hjá Epal. Vonandi fellur þetta framtak okkar sem flestum vel í geð. Ritstjóri. Guðrún Helga Vigdís Stef- Sigurðardóttir ánsdóttir. Hallgrímur Geir Sjöfn Sigur- Egilsson. Ólafsson. geirsdóttir. 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.