Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 46

Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 46
Brynja Halldórsdóttir, fjármálastjóri Bykó. „Það skiptir og miklu máli að setja sig vel inn í alla hluti, það krefst tíma og yfirlegu." Mynd: Geir Ólafsson Brynja Halldórsdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI NORVIK Brynja Halldórsdóttir hefur verið ijármálastjóri Bykó frá 1991 og jafnframt því framkvæmdastjóri Norvikur til tveggja ára. Hún settist í stjórn KB banka í mars síðast- liðnum og er í stjórn ýmissa fyrirtækja sem tengjast Norvikursamstæðunni, t.d. Bykó, Elkó og Kaupáss. Til að ná langt í atvinnulífinu telur Brynja að þurfi heiðar- leika og samviskusemi, ákveðna víðsýni og vera fljótur að til- einka sér nýjungar. Vinnusemina flokkar hún undir sam- viskusemina. „Það skiptir og miklu máli að setja sig vel inn í alla hluti, það krefst tíma og yfirlegu," segir hún. Brynja er 46 ára og viðskiptafræðingur að mennt. Hún segir að allir sem gangi menntaveginn hafi einhverjar væntingar. „Eg gekk svo sem ekkert fýrirfram varðaðan veg. Ég var for- ritari til nokkurra ára og svo höguðu aðstæður því þannig að ég varð fjármálastjóri banka. Ég var ekkert upptekin af starfsfram- anum sem slíkum heldur bara því að sinna starfi mínu vel.“ Brynja segir að gjörbylting hafi orðið í starfsumhverfi ijár- málafyrirtækja. Fjármálamarkaðurinn hafi tekið stakka- skiptum og ekkert lát verði á því. „ÉJIsé bjart fram undan í mínum störfum, þetta eru spennandi og skemmtilegir tímar, bæði í smásölugeiranum og annars staðar. Þá eru störf mín í KB banka ekki síður áhugaverð, það er afskaplega fræðandi og skemmtilegt að takast á við þau.“ Erna Gísladóttir FORSTJÓRI B&L Lykillinn að góðum árangri í starfi er að vera duglegur, trúa á sjálfan sig og vinna með góðum hóp. Það skiptir miklu máli. Það skiptir líka máli að byggja upp gott tengslanet. Hvað eiginleikana varðar þá er náttúrulega gott að vera víðsýnn og framsýnn, geta horft fram á veginn og skipulagt hlutina vel, sjá lýrir hvernig hlutirnir þróast og geta brugðist við því. Einnig að halda forskoti, vera samkvæmur sjálfum sér og koma fram við aðra eins og maður vill að þeir komi fram við sig. Það skiptir líka miklu máli að þora að taka ákvarðanir,“ segir Erna Gísladóttir, forstjóri B&L. Erna er hagfræðingur að mennt frá Háskóla íslands og lýkur meistaragráðu í alþjóða viðskiptum frá háskóla í Barcelona í 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.