Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 62

Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 62
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Islands. Björk Guðmundsdóttir söngkona. Hafa komið Íslandi á kortið: Vigdís og Björk Vigdís Finnbogadóttir og Björk Guðmundsdóttir eru ekki aðeins þær íslensku konur sem hafa orðið þekktastar heldur þeir Islendingar sem hlotið hafa mesta heimsfrægð. Textí: Jón G. Hauksson Myndir: Morgunblaðið Einhver kynni að segja að þær væru áhrifamestu konur sem ísland hefði alið. Raunar ekki í hinu hefðbundna viðskipta- lífi heldur miklu frekar hinu „óhefðbundna viðskiptalífi". Þær hafa báðar kynnt Island meira en nokkrir aðrir Islendingar með heimsfrægð sinni. Þær hafa komið Islandi á kortið og verið bestu „sölu- og markaðsmenn" ferðaþjónustunnar frá upphafi, „selt landið" fyrir ferðaþjónustuna með þeim hætti að seint verður jafnað. Björk Guðmundsdóttir söngkona er sá Islendingur sem náð hefur mestri heimsfrægð. Heimurinn virðist vita að „Bjork“ er frá íslandi - hvort sem menn hafa áhuga á tónlist eða ekki. Björk er ekki bara söngkona, hún er mikil athafnakona og með mikið viðskiptavit. Hún hefur alla tíð farið sínar eigin leiðir í útgáfu á tónlist og haldið utan um sín flármál með eigin útgáfufyrirtæki. Björk er í raun stórt fyrirtæki og hún er einn ríkasti Islend- ingurinn. Vigdís Finnbogadóttir öðlaðist heimsfrægð þegar hún var kjörin fyrst kvenna forseti í heiminum árið 1980. A einni nóttu vissi heimsbyggðin um að kona væri orðin forsetí á Islandi. Hún varð í kjölfarið þekktasti íslendingurinn. Allir vissu að forseti íslands héti Vigdís. Björk varð síðan arftaki hennar í heimsfrægðinni upp úr 1990 og gerði gott betur. Vissulega hafa þjóðkunnir Islendingar eins og Halldór Kiljan Laxness, Friðrik Olafsson, stórmeistari í skák, og áfrarn mætti telja, verið landinu ómetanleg kynning. Flestir eru þó á einu máli um að engir Islendingar hafi orðið svo heimskunnir sem þær Vigdís og Björk. Vigdís Finnbogadóttir varð með kjöri sínu sem forseti helsti leiðtogi kvenna á Islandi sem og þjóðarinnar allrar. í samtali við Ásdísi Höllu Bragadóttur, bæjarstjóra í Garðabæ, í bókinni „í hlutverki leiðtogans" sem út kom haustið 2000, segir Vigdís meðal annars þetta: „ Við ungt fólk, sem hefur áhuga á forystustörfum, segi ég að það eigi að rækta sjálft sig og treysta á sjálft sig. Það á að beita sig aga og leita að lífs- fyllingu sem er fyrir ofan hin verald- legu gæði. Þó að mér hafi fúndist ég vera á berangri þá hika ég ekki við að hvetja ungt fólk til að vera í forystu og alltaf þykir mér jafngaman að sjá ungt fólk á leið í leiðtogahlutverk.“ S3 „Við ungt fólk, sem hefur áhuga á forystustörfum, segi ég að það eigi að rækta sjálft sig og treysta á sjálft sig. Það á að beita sig aga og leita að lífsfyllingu sem er fyrir oíanhin veraldlegu gæði.“ 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.