Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 64
Hafa karlmenn og konur mismunandi stjómunarstíl? Hafa karlmenn og konur mismunandi stjórnunarstíl? Nálgast þau stjórnun með mismunandi hætti? Texti: Ingrid Kuhlman Myndir: Geir Ólafsson Hafa karlmenn og konur mismunandi stjórnunarstíl? Nálgast þau stjórnun með mismunandi hætti? Á undan- förnum árum hafa margir reynt að svara þessari spurn- ingu, bæði fræðimenn og þeir sem vinna með konum sem stjórnendum, leiðtogum og eigendum fyrirtækja. Svörin við spurningunni eru eins margvísleg og fólkið sem spyr. Tvær bylgjur kvenstjórnenda Kveikjan að mikilii umræðu um stjórnunarstíl kvenna og karla var greinin Ways Women Lead eftir Judy Rosener, sem birtist í Harvard Business Review árið 1990 byggð á viðtölum hennar við stjórnendur. í rannsókn sinni komst Rosener, prófessor við viðskipta- háskólann í Kalíforníu, að þeirri niðurstöðu að munurinn hafi ekki verið mikill í fyrstu, þegar konurnar byrjuðu að Greinarhöfundur, Ingrid Kuhlman, er framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar ehf. fara í stjórnunarstöður. Þessar brautryðjandi konur fóru eftir þeim hefðum og „hegðunarreglum" sem höfðu leitt karlmenn til árangurs. Rosener er hins vegar þeirrar skoðunar að tilhneigingin í stjórnun í dag til að leggja meiri áherslu á þátttöku og næmni fyrir tengslum sé ekki tilviljun heldur bein afleiðing vaxandi áhrifa stjórnunarstíls kvenna. Önnur bylgja kvenstjórnenda aðlagaðist þannig ekki stjórnunarstíl og venjum karla heldur notfærðu þær sér færni og viðhorf sem þær höfðu þróað með sér. Stjórnun með sverði eða sprota? Rannsókn Rosener leiddi í ljós að karlstjórnendur lýsa stjórnunarstíl sínum gjarnan sem því sem kallað hefur verið „transactional leadership" eða stjórnun með sverði en sá stjórnunarstíll gengur út á það að tryggja að markmið náist, taka eftir frávikum frá markmiðum og leiðrétta þau. Þeir setja starfsmönnum viðmið um frammi- stöðu í starfi, umbuna fyrir æskilega hegðun og refsa fyrir óæskilega. Karlmenn eru einnig líklegri til að beita því form- lega valdi sem fylgir stöðu þeirra innan fyrirtækisins. Konur í stjórnunarstöðum lýsa á hinn bóginn eigin stjórnunarstíl sem „transformational leadership" eða stjórnun með sprota, en hún gengur m.a. út á það að taka tillit til þarfa og tilfinninga starfsmanna við ákvarðanir. Stjórnendur sem beita þessum stjórnunarstíl hvetja starfs- menn til að vera meðvitaðir um starf sitt og starfsumhverfi og finna leiðir til að bæta það. Þeir reyna markvisst að ýta undir þroska og sjálfstraust starfsfólks og hafa skýr markmið og framtíðarsýn. Þar sem konurnar höfðu oft ekki sama aðgang að formlegu valdi sögðust þær beita persónueinkennum sínum, samskiptafærni, dugnaði og persónulegum tengslum 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.