Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 67
n FRÉTTIR Umsjón: Guðrún Helga Sigurðardóttir og Vigdís Stefánsdóttir Tekjuþakið á eftir Langflestir feður, eða um 80%, hafa farið í fæð- ingarorlof eftir að lögum um fæðingarorlof var breytt árið 2000 og fæðingarorlof feðra tekið upp. Tekjuþak hefur nú verið sett og á ábyggi- lega eftir að hafa áhrif en - hver þau verða veit nú enginn. Ekki enn. Fæðingarorlof er í heildina níu mánuðir. Mæður hafa rétt til þriggja mánaða fæð- ingarorlofs, feður lika og svo geta foreldr- arnir deilt með sér þremur mánuðum eins og þeir vilja. Heildarlengdin er því níu mánuðir. Ef foreldrarnir taka fæðingarorlofið saman allan tímann þá eru það fjórir og hálfur mánuður á hvort þeirra. Bundnu mánuðirnir þrír eru óyfirfæran- legir milli foreldra nema í því til- felli að annað hvort deyi áður en það er búið að fullnýta orlofið sitt. Foreldrarnir, hvort sem það er móðirin eða faðirinn, fá 80 prósent af fyrri launum greidd úr fæðingar- orlofssjóði ef þau eru á vinnumarkaði, annars fá þau fæðingarstyrk. Karlmenn hafa farið miklu oftar í fæðingarorlof en fjármálaráðuneytið hafði reiknað með. að hafa áhrif Umdeilt hefur verið að ríkið Jjármagni að fullu fæðingarorlof fyrir mjög launaháa einstaklinga, t.d. karla. Ingólfur Gíslason, félagsfræðingur hjá Jafn- réttisstofu, segir að þessu ákvæði hafi verið breytt á síðasta þingi. Búið að setja tekjuþak upp á 600 þús- und krónur þannig að einstaklingar fái mest 480 þús- und krónur á mánuði, ekki hærra. I fljótu bragði telur Ingólfur að 2% reki sig upp undir þetta þak og langstærstur hluti þeirra séu karlmenn, um 90%. Stærsti hluti feðra hefur nýtt sér rétt sinn til fæð- ingarorlofs frá því nýju lögin tóku gildi árið 2000, eða um 85 prósent, og það segir Ingólfur að sé íhaldssöm ágiskun en ekki sé ljóst hvort og þá hvaða áhrif tekju- þakið hafi. „Þetta er ekki ósvipaður fjöldi og t.d. í Svíþjóð og Noregi. Munurinn er sá að íslensku karlarnir taka út miklu lengri tíma en hinir. Þeir tóku að meðaltali 39 daga árið 2001,67 árið 2002 og 87 árið 2003. Þetta eru vel að merkja bráðabirgðatölur fýrir árið 2002 og 2003 því að fólk hefur 18 mánuði til að nýta sér þennan rétt. Tölurnar íýrir bæði 2002 og 2003 eiga því eftir að hækka. Konur taka hins vegar sex mánuði og gera það jafnt og þétt,“ segir hann. „Nýting karla hefur verið miklu meiri en fjármála- ráðuneytið hafði reiknað með og það er gaman að því. Það er athyglisvert að maður sér greinilega á greiðslunum hvað launamunur kynjanna er mikill og það er ánægjulegt að hann fer minnkandi." 11] Síðasta vígið fallið Það þótti sjálfsagt hér áður fyrr að drengir færu í skóla. En konur, hvernig sem gáfum þeirra var háttað, lærðu að halda heimili og stundum hlýtur það að hafa verið hreinasta píning fyrir vel gefnar konur að horfa á eftir bræðr- um sínum ganga menntaveginn. Bræðrum sem stundum voru miklu verr í stakk búnir til að stunda nám. Smátt og smátt hefur þetta breyst og nú er svo komið að fleiri konur en karlar stunda háskólanám. Konur eru fleiri í nær öllum grein- um og jafnvel læknadeild, sem fyrst í stað var nær eingöngu karladeild, státar nú af því að konur eru fleiri en karlar. flrið 2003-2004 voru 144 konur en 122 karlar í deildinni. Einstaka raungreinar hafa ennþá karla í meirihluta, en þeim fer fækkandi. Það má ef til vill hafa áhyggjur af minnkandi menntunarstigi karla? Árið 2003 voru 5611 konur en 3385 karlar skráð í Háskóla Islands, 1085 konur og 326 karlar í Háskólann á Akureyri og 592 konur og 690 karla í HR. í Kennaraháskólanum voru 1814 konur og 360 karlar og á Bifröst voru 194 konur og 186 karlar. Alls voru 15.566 nemendur skráðir í nám á háskóla- stigi árið 2003. Þessar tölur eru fengnar af vef Hagstofu Islands. 50 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.