Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 69

Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 69
5 KONUR I IflÐSKIPTALIFINU hverjum er verið að selja. Eigi auglýsing að höfða til kvenna þarf hún að innihalda upplýsingar en bara öðruvísi upplýsingar en þær sem höfða til karla. Auglýsingarnar eiga ekki að byggja á stjórnun og skipunum, stöðu eða sigri. Það virkar heldur ekki að nota bleikt og ætlast til þess að konur falli um leið iýrir því. Það sem gildir er að sýna umhyggju, t.d. ná fólki saman, vekja tiliinningu um nærveru og nálægð, hjálpsemi og gildi. I stuttu máli að höfða til samkenndar og þess að vilja gera heiminn betri. Þó að staðreyndir og tæknileg atriði séu mikilvæg og þuríi auðvitað að koma fram, er ekki vist að það sé tímabært fyrr en í lok sölunnar." S3 Kvennavefnaður ótt vefnaður sé á undanhaldi sem hefðbundið kvennastarf hafa margar konur fundið sér aðrar leiðir til að fá útrás fyrir vefnaðarþörfina sem virðist vera sterk. Nútíma- konan vefur í bláheimum, „cyperspace", og eftír hana liggja ótal vefir eða heimasíður á Netinu. Þessir vefir eru af ýmsu tagi en margir þeirra snerta kvenréttindi á einn eða annan vef. Nokkur veftímarit eru augsýnilega kvennarit og svo eru það einkavefir sem oft á tíðum innihalda blogg eða sérstök áhugamál. Femin.is er sennilega frægastur kvennavefja og inniheldur meira og minna allt sem talið er líklegt að konur vilji sjá og taka þátt í. Kvenhyggjuvefurinn Bríet, www.briet.is, er eins og nafnið bendir til, kven- frelsisvefur. Tíkin, www.tikin.is, er rekin af ungum konum með skoðanir og fjallar um menn og málefni. Tímaritið Vera heldur úti vefsíðunni www.uera.is og Kvenréttindafélag íslands uuuvw.krfi.is. Leitarsíðan www.konur.is er ekki sérstaklega fyrir konur en þar eru þó tenglar í ýmsa kvennavefi. Á www.fittstim.nu er hægt að fá upplýsingar um Píkutorfuna og á www.fka.is er að finna allt um Félag kvenna í atvinnurekstri. Rannsóknastofa í kvennafræðum hefur eigin síðu á www.hi.is/stofn/fem og líka vefurinn Kvennaslóðir www.kvennaslodir.is sem sérstaklega var búinn til svo hægt væri að nálgast konur til viðtala. Þeir sem vilja fræðast um sögu kvenna geta leitað á náðir Kvennasögusafns íslands, www.kona.bok.hi.is. Klúbbar eiga sínar síður. Zontaklúbbana er að finna á www.zonta.is og Inner Wheel, kvennaklúbbur Rótarý, er með heimasíðuna www.innerwheel.is. Af áhugamálasíðum ber að nefna Barnaland, www.barnaland.is sem er að vísu rekin af hjónum en líklegt er að mikill meirihluti notenda séu konur, þ.e. mæður sem setja inn efni á barnasíðurnar. Handavinnu er að finna á www.handavinna.is en fyrir bútasaumara er ein- falt að fara á www.butasaumur.is. Hér hefur verið stiklað á stóru og fjölmargir aðrir eru vefir til. Bloggvefir, áhugamannavefir, fréttavefir og svo framvegis. Tímarit og dagblöð eru með sérstaka kvennahluta. S!] 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.