Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 74

Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 74
Guðrún Jakobsdóttir, eigandi Jakobspelsa. Myndir: Geir Ólafsson Jakobspelsar: Pelsar henta alls staðar Tímalaus hönnun er aðalsmerki góðra hönnuða. Einn þeirra er kanadíski hönnuðurinn Iinda Lundström en verslunin Jakobspelsar á Skólavörðustíg hóf nýlega samstarf við hana og byijar í haust að flytja inn yfirhafnir frá Iindu. Frægasta flík Iindu er án efa LaParka, yfirhöfn sem er sífellt ný en um leið klassísk og hentar alls staðar vel. „Þetta er írauninni kápa eða jakki sem er tveggja laga,“ segir Guðrún Jakobsdóttir, eigandi Jakobspelsa. „Það er hægt að nota hvort lagið sem er eitt sér eða bæði saman og skinnið á hettunni er hægt að taka af. Ytra lagið er vatnshelt og vindhelt, enda teflonhúðað, og innra lagið er flís sem gerir að verkum flíkin er mjög hlý.“ Hönnun Lindu er þekkt um allan heim og konur safna flíkum hennar sem hægt er að nota ár eftir ár. Á heimasíðu Lindu, www.lindalund- strom.com er hægt að sjá liti og snið en árlega koma fimm nýir litir fram. Á heimasíðunni er einnig að finna ýmsa fræðslu um fatnað, snið og stærðir og einnig spjallrás. Frábært Úrval Fyrir utan þessa viðbót er úrvalið í Jakobspelsum frábært. Það eru ekki aðeins pelsar, heldur margs konar flíkur, vesti, pijónaðar minkaskinnspeysur og jakkar auk smáhluta. „Markmið okkar hefur alltaf verið að bjóða upp á vandaða framleiðslu og snið sem henta konum á öllum aldri um leið og við lýlgjum tískustraumum,“ segir Guðrún. „Pelsar geta gengið við öll tækifæri og aðeins spurning um tegund og smekk. í heitum löndum, þar sem við myndum að óreyndu telja að pelsar ættu ekki heima, eru þeir hluti af daglegum klæðnaði kvenna. Víða þykir sjálfsagt að eiga nokkra pelsa, stuttan, síðan, sportlegan og spari svo eitthvað sé nefnt en svo eru margar flíkur, eins og t.d. vesti skreytt lituðum loðkanti. Það eru í raun engin takmörk fýrir því hvernig hægt er að nota loðskinn og til dæmis má nefna að farið er að plokka skinnið og raka það svo það verði örþunnt og svo er mynstur brennt í það með leysigeisla. Þróunin og fjöl- breytnin er ótrúleg." Áratuga Starf Verslunin Jak- obspelsar hefur starfað lengi en faðir Guðrúnar setti hana á stofn. Guðrún er þvi alin upp við pelsa og umræður um þá, gæði þeirra og framleiðslu og gjörþekkir þetta svið. Hún segir skinn mjög mismunandi og að það verði að gæta þess að velja rétt skinn fýrir hveija flík fýrir sig. „Við látum sauma fyrir okkur erlendis, í Grikklandi, en þar eru bestu pelsasaumastofur í heimi,“ segir hún. „Pels er flík sem konur eiga árum og áratugum saman og því skiptir megin- máli að vinna sé lögð í hönnun og saumaskap þeirra. Við- skiptavinir okkar vita þetta og kunna að meta þá þjónustu sem við veitum." [H
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.