Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 76

Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 76
III 3 Myndir: Geir Ólafsson Anna Toher, stílisti í Debenhams. Debenhams: Fullkominn w Ihinum fullkomna fataskáp þurfa ekki að vera mjög margar flikur. Með 11 flíkum er hægt að fá fram allt að 47 samsetn- ingar og það dugar flestum. „Viðskiptavinir Debenhams geta pantað sérþjónustu okkar en henni iylgia engin skilyrði," segir Anna Toher, stílisti hjá Debenhams. „Þessi þjónusta er ókeypis og viðbótarþjónusta við þá almennu þjónustu sem verslunin veitir. Hugmyndin er fengin frá Bretlandi enda er Debenhams bresk verslunarkeðja. Þar heitir þetta „personal shopper," og við höfum kosið að kalla það persónulega stílþjónustu. I stuttu máli kemur viðskiptavinurinn í tyrirfiam pantaðan tíma og ég ræði við hann til þess að komast að því hveiju hann er að leita að, hvers konar stíl viðkomandi aðhyilist og hvað vantar uppá fataskápinn. Viðskiptavinurinn bíður í stílstofunni með kaffi- bolla og tískublöð á meðan föt eru sótt til mátunar svo hægt sé að finna úthvaða snið, stærðir og litir passa best. I mátuninni er síðan veitt nánari ráðgjöf við samsetningar, fylgiWuti, slæður, skó, veski o.fl. Það er mjög mismunandi eftir einstaklingum hvernig þeir notfæra sér þessa þjónustu. Sumir koma einu sinni, aðrir koma á nokkurra vikna eða mánaða fresti til þess að viðhalda fataskápnum eftir breytingum tískunnar og öðrum þörfum.“ Anna starfaði \áð förðun og hafði unnið við stílráðgjöf um átta ára skeið áður en hún byijaði í Debenhams. Hún lærði stílráðgjöf og litgreiningu hér- lendis og í Frakklandi. „Þetta er t.d. vinsælt hjá fólki sem er að fara út á vinnumarkaðinn eftír hlé, skólafólki sem er að hetja vinnu og þeim sem vilja breyta til og líta vel út. Verslunin býður upp á þetta þar sem hún er deildaskipt og vöruúrval mjög íjölbreytt, bæði í stærðum og sniði.“ fataskápur Anna sýnir fólki ekki bara hvernig það á að klæða sig heldur einnig hvernig á að pakka niður í tösku til ferðalaga, hvað þarf að hafa með þegar farið er td. á ráðstefnur erlendis eða í óíið, er með stutt námskeið og ráðgjöf tíl hópa og á vinnustöðum og þar fram eftir götunum. „Eg vinn eftír því að hver og einn hafi nægt úrval til að líta vel út án þess að fylla skápinn. Flestir þurfa að eiga vinnufatnað og hversdagsfatnað auk þess sem tískan breytist og þá þarf að skipta út, en flestar flíkurnar þurfa að vera sígildar." Þessi góða þjónusta kostar ekkert og Anna segir að ekki sé skylt að fara eftir henni en auðvitað miðist hún við það vöru- úrval sem er í versluninni. „Debenhams býður einnig upp á brjóstahaldaramátun og mælingu. Það skiptir ótrúlega miklu máli að snið og stærð undirfata kvenna séu rétt ef fötin eiga að fara vel.“ Vel geymt leyndarmál Debenhams er meira en bara verslun. Innan hennar er að finna litla en vel búna Kanebo snyrtistofu þar sem hægt er að fá alla þá þjónustu sem hefðbundnar snyrti- stofur bjóða upp á. „Það eru ekki allir sem átta sig á því að hér er snyrtistofa,“ segir Anna. „Hún er hluti þjónustunnar þar sem fólk getur látið dekra við líkama og sál í japanskri húðmeðferð, prófað ýmislegt og séð hvernig það virkar." ímynd þeirra sem starfa í viðskiptaheiminum skiptir mjög miklu máli þegar á að ná árangri. Stjórnendur fyrir- tækja eru fyrirmyndir svo það þarf að huga að heildar- útlitinu ásamt andlegri vellíðan. Tími fólks er mjög dýrmætur svo það sparar tíma, fé og fyrirhöfn að geta gengið að verslun sem hefur allt á einum stað og fólk til aðstoðar við að uppfæra fötin í fataskápnum og útlitið. 33 ■■■■ persónu legur Stflistl í Debenhams í Smáralind er boðið upp á sérstaka þjón- ustu - að velja saman fatnað í fataskápinn. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.