Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 80

Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 80
Guðný Kristín Erlingsdóttir, viðskiptafræðingur og eigandi Stíls. Kvenfataverslunin Stíll: Með tónlist f blóðinu Ofarlega á Laugaveginum er verslunin Stíll, tískuverslun með fatnað fyrir konur sem velja sér fatnað í stíl við persónuleika sinn. Þar ræður Guðný Kristín Erlingsdóttir viðskiptafræð- ingur en hún segist hafa unnið við verslun á einn eða annan veg alla tíð. „Eg var búin að starfa nokkuð lengi sem flármálastjóri og framkvæmdastjóri hjá verslunarfyrirtækjum og þegar ég ákvað að hætta því var ég nokkuð viss um að ég myndi snúa mér í ein- hverja aflt aðra átt,“ segir Guðný. „Eitthvað togar þó í mig í sam- bandi við verslunina og ég fór fljótlega að horfa í kring um mig eftir möguleikum á að stoíha eigið fyrirtæki og endaði með því að kaupa þessa verslun sem er orðin 20 ára gömul og hefur alltaf staðið vel. Nýlega keypti ég svo nýtt húsnæði að Lauga- vegi 58, bjart og skemmtílegt, og við fluttum verslunina hingað íbyijunjúní.“ Spilar á harmonikku Yegfarendur á Laugavegi heyra stundum flörlega tóna harmonikkunnar þegar þeir ganga götuna og sumir verða hissa. „Ég hef gaman af því að seþ'ast hér út á stétt með harmonikkuna mína,“ segir Guðný kankvís á svip. „Ég hef alla tíð haft tónlist í blóðinu og verið afskaplega veik fyrir hljóðfærum og þegar ég varð fertug, gáfú vinkonur mínar mér harmonikku. Ég dreif mig í að læra á hana og gekk fljótlega inn í kvartettínn Smárann en við æfum hér í búðinni og tökum stundum lagið fyrir vegfarendur. Þetta vekur yfirleitt ánægju hjá þeim og auðvitað hjá okkur líka.“ Verslunin Stíll Vorið er löngu komið í verslunina og á slánum hanga faflegar flíkur, hannaðar tíl þess að láta konur líta vel úL „Ég flyt inn vörur frá Frakklandi, Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjunum,“ segir Guðný. „Fötin eru misjöfn eftír því hvaðan þau koma en ég legg mikla áherslu á að þau séu úr Það er alltaf gaman að koma á Laugavegmn og skoða þar Qölbreytt mannlíf og margvís- legar verslanir. góðum efiium, sniðin henti og að þau búi yfir persónuleika þannig að hver einstök kona geti fundið sér flík við hæfi en þó verið sérstök. Auðvitað er ég með hefðbundnar flíkur líka, svartar dragtir og gaflabuxur. Ég gætí þess þó að vera ekki með mikið í hverri stærð og jafnvel bara eina flík ef því er að skipta." Vinsælustu merkin okkar eru Brax frá Þýskalandi, alveg hreint frábærar buxur í öllum gerðum, Philosophy Blues Original, Blacky Dress og Jean Paul. Þessar línur hafa hver sitt útflt en spila vel saman.“ Laugavegurinn Guðný hefur mikla trú á Laugaveginum sem verslunarstað. „Ég er búin að vera að vinna á Laugaveginum í Ijölda ára og finnst hann frábær,“ segir hún. „Mér finnst allt of mikið blásið upp ef ein og ein verslun hættir hér. Það hætta líka verslanir í stóru verslanahöllunum og enginn talar um það, öflum kannski sama! Það segir mér einungis það að íslend- ingum þykir afskaplega vænt um miðborgina og við megum ekki tíl þess hugsa að hún drabbist niður. Við verðum samt að breyta aðeins hugsunarhættí okkar gagnvart miðborginni og reyna að draga upp alla þá jákvæðu þætti sem hún hefur upp á að bjóða en ekki sífellt einblína á það neikvæða. T.d. eru nóg af ónýttum bílastæðum hér í grennd við Laugaveginum. Við getum ekki ætlast tíl þess að alltaf sé laust stæði þeint fyrir framan þá verslun sem við ætlum í. Laugavegurinn býður upp á útiveru. Hví ekki að leggja bílnum í bílastæðahúsi og fá sér smá göngutúr um leið og verslað er? í áflri neikvæðri umræðu um Laugaveginn týnist úr huga fólks sú frábæra og skemmtilega flóra verslana sem eigendur nostra við. Hér á Laugaveginum er mikið og skemmtílegt mannlíf og það er stöðug aukning fólks sem vill fá persónulega og góða þjónustu sem það fær frekar í litlum verslunum hér en í stórmarkaði." [ffl 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.