Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 87
Anna María Pétursdóttir, starfsmannastjóri Seðlabanka íslands, hefur brennandi áhuga á hestamennsku og ferðast mikið um landið með fjölskyldu sinni. Mynd úr einkasafni Fjölskyldan stundar hestamennsku og hefur þetta áhuga- mál vaxið að umfangi því að þegar við byrjuðum vorum við með þrjá hesta á húsi, en í dag erum við með níu hesta á húsi. Það gefur því auga leið að það fer mikill tími í þetta sport enda er hestamennskan lífsstíll. Við erum svo heppin að dætur okkar hafa brennandi áhuga á hesta- mennsku og því er þetta hluti af samverustund fjölskyld- unnar en það er mjög þroskandi fyrir börn og unglinga að alast upp með hestum,“ segir Anna María Pétursdóttir, starfsmannastjóri Seðlabanka Islands. „Fjölskyldan ferðast mikið um hálendi landsins á sumrin og það skemmtilega við að ferðast með fólki í óbyggðum er að maður kynnist ýmsum skemmtilegum hliðum mannlífs- ins. Ferðalögin í sumar byrja með því að við förum með hestana að Hurðarbaki í Reykholtsdal þar sem ég var í sveit og þar verða þeir á beit í mánuð þangað til að við leggjum af stað í þriggja vikna hestaferð þvert yfir landið. Ferðalagið hefst austur á Fonti og stefnan síðan tekin sem leið liggur þvert yfir landið og endar á Reykjanesi. I skipulagðar hesta- ferðir hefur sami hópurinn farið í sex ár og höfum við aðal- lega haldið okkur við miðhálendið og suðurhluta landsins enn sem komið er. Þetta er tilhlökkunarefni sérhvers sumars. Við förum líka í skipulagðar gönguferðir og er ferð- inni í sumar heitið m.a. í Núpsstaðaskóg, Bæjarstaðaskóg og Skaftafell." S3 Monteverde Cloud Forest í Costa Rica í febrúar sl. Fjölskyldan gefur lífsfyllingu Fátt veitir mér jafn mikla lífsfyllingu og að vera með dætrum mínum og eiginmanni. Hin tæra gleði sem vaknar við að sjá stelpurnar veltast um af hlátri yfir bröndurum sögðum í sjöunda skipti færir mann einhvern veginn nær tilganginum. Kennslustund með dúkkunum í „Þrastarlundarskóla" eða fagnaðarlætin í lautarferðum getur jafnast á við allan heimsins hagnað samanlagt. Sömuleiðis eru augnablik okkar hjóna í eldhúsinu í vikulok með gott rauðvín og ferskt basil þegar farið er yfir viðburði viðskiptalífsins ávallt tilhlökkunarefni," segir Guðrún Högnadóttir stjórnunarráðgjafi. „Kyrrð sjávar og seiðandi ryþmi áranna er heillandi. Kajakróður minnir mann á gildi þess að færast áfram á eigin krafti og að sýna náttúruöflunum virðingu. Við hjónin höfum t.d. siglt um Jökulfirði og Straumtjörð á slóðum Pourquoi pas með allt sem við þurfum til að lifa dögum saman í 1/2 rúmmetra hólfi. Fátt er minnisstæðara en að skiptast á skila- boðum við seli í sjávarmálinu og keppa við refi í fjörunni," segir hún. „Ferðalög út fyrir landsteinana notum við jafnan til að feta ótroðnar slóðir. Minningar úr ferðum okkar á hengibrúm um regnskóga Costa Rica, um loftbelg um vínhéruð Napa, eða svífandi yfir kóralriijum Pennemkamp neðansjávarþjóðgarðs- ins við strendur Florida veita manni ómælda orku í skamm- deginu. Einnig finnst mér mikilvægt að veita sköpunarþörfinni útrás og skapa um leið hugarró. Eg vinn t.d. með mosaik og olíumálun og gríp svo af og til í sellóið eða stunda sjálfsnám í píanóleik - fjölskyldunni til mikillar skelfingar.“[í] tommmmmiim Mér líður best í frelsi náttúrunnar 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.