Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 91
KONUR í VIÐSKIPTALÍFINU Leonard: Fylgjumst vel með Helga Daníelsdóttir, annar eigenda Leonard. Vferslunin Leonard er á tveim stöðum. Önnur er í Kringlunni og hin í Leifsstöð og þó að báðar bjóði þær upp á mikið og gottvöruúrval er viðskiptamannahópurinn ólíkur. „í Leifs- stöð fáum við þjóðina í hnotskurn ef svo má segja,“ segir Helga Daníelsdóttir, annar eigenda verslunarinnar Leonard. „í Kringluna koma frekar þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Það er því miklu breiðari hópur sem kemur í Leifsstöð og þar að auki koma þangað líka útlendingar sem eru á ferðalagi." Verslunin Leonard var stolhuð árið 1991 af Sævari Jónssyni en ári seinna kom Helga til liðs við hann og hefur rekið verslan- irnar með honum. Það var lítið um merkjavöru í úrum og skart- gripum þegar Leonard var stoihuð og mörgum þótti úrin dýr. , .Auðvitað kostuðu þessi úr meira en önnur úr þar sem þarna var um að ræða merkjavöru og yfirleitt mjög vönduð úr,“ segir Helga. „Þessi merki voru ekki til þegar við byijuðum og við höfum kynnt þau hér á landi. Nú er fólk farið að þekkja þetta betur og farið að átta sig á þvi að við erum ekki eingöngu með mjög vönduð og dýr úr heldur einnig vönduð úr sem eru í ódýrari kantinum, eins og t.d. Guess úrin sem eru tískuúr en ekki sígild. Dýrari og vandaðri merkin eru meira keypt til lram- tíðar.“ Sama á við í skartgripum, við erum með allt frá siliri upp í dýra demantshringa, einnig bjóðum við upp á töskur og fylgihluti þannig að við höfum mikið úrval af vörum. Úr teljast til fylgi- hluta og margir skipta um úr um leið og fatnað. Það er nauðsynlegt að vera vel vakandi þegar um er að ræða verslun eins og Leonard og þau hjónin fara mikið til útlanda á sýningar og til að hitta seljendur og framleiðendur. „Yið förum saman á sýningar og þó ég komi daglega í búðina er Sævar andlit versl- unarinnar út á við,“ segir Helga. „Hann er í þessu alveg 100% en ég er heima hálfan dag- inn og hinn helminginn í versluninni. Mitt hlutverk er meira að Jýlgjast með og aðstoða við stjórnunina og mér Jinnst það ágætt því ég hef enga þörf fýrir að vera í framlínunni.“ Fyrir nokkrum árum stækkaði verslunar- pláss Leonard þegar búðin flutti til í Kringl- unni. Nú eru 15 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Helga segir að fýrirhugaðar séu breytingar í Leifsstöð þar sem við þurfum sennilega að færa verslunina í kjölfar þeirra breytinga. „Eitt hefur breyst mikið á undanförnum árum og það er upplýsingagjöf í gegnum Internetið. Við settum upp heimasíðu, www.leonard.is, og fmnum að umferðin eykst þar dag frá degi. Fólk leitar að vörum og öðrum upplýsingum og þó svo ferðir í verslanir séu í fullu gildi er greinilegt að fólki þykir gott að vera búið að skoða og fá upplýs- ingar fyrirfram. Við kjmnum þarna ný merki, látum vita af því sem er að gerast og svo fram- vegis. Það er líka hægt að senda fyrirspurnir í gegn um Netið og það virðist vera vinsælt. Eg hef mjög gaman af því að fylgjast með þessum breytingum sem hafa átt sér stað frá því við opnuðum og við horfum stundum til baka og veltum þessu fyrir okkur.“S5 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.