Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 93

Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 93
„Þjónustan hefur mikið að segja. Það að viðskiptavinurinn fái ráðgjöf áður en hann leggur af stað og hann skynji að hann er í góðum höndum hjá okkur er mjög mikilvægt. Og við verðum einnig ávallt að vera tilbúin að svara fyrirspurnum hans og vera til taks þegar hann þarf á okkur að halda. Verkinu er ekki lokið þó vefurinn sé kominn í loftið. Það þarf að annast viðskiptavininn. Við byggjum Innn á að það sé ráðgefandi þjónustufyrirtæki á sviði hugbúnaðar, um leið og við teljum okkur vera í fremstu röð tæknilega séð." Margvísleg verkefni Veflausnir Innn eru fjölbreyttar og getur hver og einn sniðið sér stakk eftir vexti með LiSA, Verkefnin sem Innn hefur leyst spanna allt frá einföldum nafnspjaldavefjum til vefverslana, bókunarkerfa og öflugustu fréttavefja landsins. Fyrir rúmu ári síðan var smíðað bókunarkerfi fyrir Sumarferðir sem byggir nær eingöngu á sölu á Netinu. í apríl fór nýr vefur Stangaveiðifélagsins í loftið með veiði- leyfasölukerfi og ýmissi aukavirkni eins og Ijósmynda- og veiðisögu- samkeppni. Fyrir stuttu fór í gang Oroblu.com sem er vefverslun fyrir sokkabuxur á Bandaríkjamarkaði. Eitt stærsta verkefni Innn að undanförnu hefur verið endurgerð Vísis. Nýi vefurinn er öflugur frétta- og afþreyingavefur og keyrir í LiSA.NET. Útrás framundan Sigrún hóf störf hjá Innn árið 2002 og kom þá inn í fyrirtækið með eigin hugmyndir á sviði ráðgjafar: „Áherslur breyttust þegar ráð- gjafasviðið bættist við og síðan enn frekar þegar nýir eigendur komu að fyrirtækinu í nóvember og framkvæmdastjóraskipti urðu. í dag vinna ellefu manns hjá Innn." Sigrún lítur björtum augum til framtíðarinnar: „Það veitir okkur styrk að nýir og traustir eigendur eru komnir til liðs við okkur og gerir það að verkum að aftur er hægt að fara í úrás. Ég hef þegar farið til London og setið fundi með hugsanlegum viðskiptavinum og tel engan vafa á að tækifæri til útrásar eru betri en áður. Hvað varðar innanlandsmarkað eru alltaf að bætast við nýir viðskiptavinir, hvort sem það eru fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök eða einstaklingar. í dag eru um það bil 1000 vefir í LiSA kerfinu sem við önnumst og er stefnan að gera LiSA að alþjóðlegu kerfi sem þjónar sem flestum." S9 Laugavegur 26 • 101 Reykjavík. Sími: 594 0000 • Fax: 594 0001 www.innn.is • innn@innn.is Sigrún Guðjónsdóttir, framkuæmdastjóri IIUfUIM. „Núna eru um það bil 1.000 vefir í LiSA kerfinu sem við önnumst og er stefnan að gera LiSA að alþjóðlegu kerfi sem þjónar sem flestum." OROÐLU Iferkefnin sem Innn hefur leyst spanna allt frá einföldum nafnspjaldauefjum til uefuerslana, bókunarkerfa og öflugustu fráttauefja landsins. I • !>* Ódýrast isumar KYNNING 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.