Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 94

Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 94
KONUR í UIÐSKIPTALÍFIIMU Ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu Íslands: Sumrin háannatími Allir millistjórnendur Islandsferða eru konur en samkvæmt nýjustu könnunum eru það þeir stjórnendur sem gegna lykilhlutverki í rekstri fyrirtækja. Urval Útsýn sameinaðist Ferðaskrifstofu íslands (áður Ferðaskrifstofa ríkisins) í lok ársins 1998. „Innanlands- deildin hélt nafni Ferðaskrifstofu íslands og sá um þá sem komu til landsins, en Úrval Útsýn sá um hópferðir og sólarlandaferðir Islendinga,“ segir Helga Lára Guðmunds- dóttir, deildarstióri Ráðstefnudeildar. „Það urðu svo aftur breyt- ingar um síðustu áramót þegar innanlandsdeildin var sam- einuð átta öðrum skrifstofum Flugleiða erlendis. Hið nýjafyrir- tæki heitir Islandsferðir ehf. Úrval Útsýn og Viðskiptaferðir Ferðaskrifstofu Islands hafa verið skilin frá okkur og eru nú rekin sér. Ráðstefnudeildin, sem er hluti af Islandsferðum, er fyrirtæki í fyrirtækinu ef svo mætti segja. I deildinni vinna 7 starfsmenn í fullu starfi allt árið. Við sjáum um markaðssetn- ingu, tilboðsgerð, úrvinnslu og alla framkvæmd funda og ráð- stefna. Þetta er gríðarlega mikið og ljölþætt starf og krefst mikillar nákvæmni." Mikill meðbyr Helga Lára hefur starfað við ferðamál í 20 ár, hún hóf störf hjá Ingólfi Guðbrandssyni hjá Útsýn árið 1984. Hún var í fyrstu við utanlandsdeildir og sem fararstjóri erlendis en færði sig fyrir 10 árum til Innanlandsdeildar ÚÚ. „Ráðstefnuþjónusta er vaxandi grein og við höfum mikinn meðbyr. Ahugi á landinu er mikill um allan heim og það eru ákveðin for- réttindi að fá að vera þátttakandi í þessari uppbyggingu og sjá afrakstur vinnunnar í fjölgun farþega til landsins. Þessir farþegar skilja eftir sig mikinn gjaldeyri til þjóðar- búsins." Helga Lára nam markaðs- og fundafræði og lauk námi í Leiðsöguskólanum. „Þessu starfi fylgja auðvitað bæði kostir og gallar. Kostirnir eru þeir að maður staðnar ekki í starfi og er sífellt að læra eitthvað nýtt og svo auð- vitað að kynnast fólki af öllum þjóðernum. Helstu gallar eru mikil ijarvera frá manni og börnum, en ég á frábæran mann og tvo yndislega drengi sem hafa sýnt ótrú- lega mikla þolin- mæði í gegnum árin,“ segir Helga Lára. „Áhugamál mín hafa aðallega tengst ferðalögum og útiveru, en ég hef verið svo lánsöm að hafa haft tækifæri til að ferðast vítt um heiminn með vinum og tjölskyldu. Matreiðsla hefur ætíð skipað stóran sess í frítíma mínum og veit ég ekkert betra en að elda góðan mat að kvöldi dags og njóta hans með mínum. Við eigum sumarbústað í Borgarfirði en þangað reynum við að fara eins oft og tækifæri gefst.“ Fórnfúst og lifandi Starf Helga Lára segir starf sitt vera lifandi og fórnfúst. „Við erum í mikilli samvinnu við undirbúnings- aðila og gesti þegar á ráðstethu er komið. Eg hef nú stundum sagt að við séum svolitlir spennufíklar, ráðstefnustelpurnar, aldrei hressari en þegar við vinnum út í eitt. Þetta er mjög fórnfúst starf, þar sem háannatími okkar er sumarið þegar aðrir eiga frí. Allir stærri viðburðir eru bókaðir um helgar og er þá bara að duga eða drepast. I deildinni með mér eru bara konur og við getum ekki sagt að við séum konur í karlaheimi þar sem aðeins þrír karlar eru meðal 40 starfsmanna - en þeir eru reyndar í efsta þrepi.“ Framtíðin Helgu Láru bíður nýtt hlutverk en þegar sumri hallar á hún von á tveimur barnabörnum. „Það er nýtt hlutverk sem ég hlakka mikið til að takast á við og ég verð nú sjálfsagt að draga eitthvað úr vinnu minni til að standa mig í því,“ segir hún brosandi. „Annars nota ég frítíma minn ágætlega og er í stjórn vinafélags Operunnar og í Lions. En mig dreymir um að geta dregið aðeins úr daglegu amstri og geta farið að miðla öðrum meira af þeirri reynslu og þekkingu sem ég hef aflað mér gegnum árin.“ 33 Helga Lára Guðmundsdóttir deildarstjóri. „Áhugi á landinu er mikill um allan heim og það eru ákveðin forréttindi að fá að vera þátttakandi í þessari uppbyggingu og sjá afrakstur vinn- unnar í fjölgun far- þega til landsins." % 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.