Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 102
V' II Jsj yl |ra ■ ll ■'Íl; ' : Á'iiXZ wL Dómhildur Sigfúsdóttir sem stjórnar tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar. Osta- og Smjörsalan: Eina tilraunaeldhúsið á Islandi Það er líf og Ijör í tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar þar sem 10 konur ræða um uppskriftir, velta fyrir sér fram- setningu og búa til allt sem þeim dettur í hug. SannkaUað stóreldhús sem framleiðir veisluréttí, hversdagsréttí og allt þar á milli til sölu í veitingahúsum og til einstaklinga. „Eg hef verið í 24 ár hér og á þeim tíma hefur mikið breyst," segir Dómhildur Sigfúsdóttír sem stjórnar tilraunaeldhúsinu. „Mitt fyrsta verk var ijómaostur en honum hafði ég kynnst erlendis og séð hversu góður hann var sem uppistaða í ýmsa réttí. Urvalið var ekki mikið á þessum tíma en þróunin hefur verið hröð og við fylgjum straumnum." Dómhildur er hússtjórnarkennari að mennt og hefur að auki menntun frá Ritz í Frakklandi og hótelskólanum LENOTRE. Hún hefur sótt ótal námskeið um allan heim og segir nauðsynlegt að fylgjast með öllu sem er að gerast tíl þess að sitja ekki eftír. „Það eru miklar sveiflur í ostanotkun og það getur verið ótrúlega fljótt að breytast hvað fólk vill. Uppskriftir og hráefni verður að fylgja þessu og við gerum okkar besta til þess.“ ekki koma nálægt tiltækinu þannig að við gerðum þetta á eigin spýtur og sjáum ekki eftir því. Síðan hefur verið gefinn út mikill fjöldi af matreiðslubókum og eru þær eins misjafnar og þær eru margar. Veisluþjónustan Veisluþjónustan framleiðir fyrir veitinga- húsin og einnig fyrir einstaklinga, og fer öll sala tíl einstakl- inga í gegnum Ostabúðina. Hægt er að sérpanta flesta réttí og segir Dómhildur vinsælt að panta ostatertur með skreyt- ingum fyrir ýmis tækifæri eins og brúðkaup, skírnir og ferm- ingar. Og við lánum diska undir þessar sérskreyttu kökur. „Nú eru bökur vinsælar og við eigum þær alltaf til. Nýjasta tíska í grænmetí er spínat þannig að nú erum við með spínatbökur og ostarúllur með spínati en annars er úrvalið svo fjölbreytt að erfitt er að lýsa því. Við eigum alltaf til frosinn pinnamat og litlar ostakökur í súkkulaðiskeljum og þannig getur fólk komið og keypt allt tílbúið. SÖIumet Sennilega á Ostalyst I, fyrsta bókin sem Dómhildur sá um, sölumet á Islandi. Hún hefur verið prentuð í 50.000 eintökum og er ófáanleg í dag og verður ekki prentuð aftur. „Þegar Ostalyst kom út voru engar íslenskar matreiðslu- bækur að koma út og við reyndum að fá útgefanda með okkur en þeir töldu okkur galin og vildu Það er fátt sem Dómhildur Sigfásdóttir veit ekki um osta. Ostur er veíSlukOStur Slagorð Osta- og smjör- sölunnar, „Ostur er veislukostur", á við rök að styðjast því varla er sú veisla haldin að ekki sé þar notaður ostur í einni eða annarri mynd. Dóm- hildur hefur unnið með osta í áratugi og veit orðið mikið um þá. „Eg hef hugleitt að skrifa bók um osta,“ segir hún. „Með árunum hefur safnast fyrir mikil þekking á ostum hjá mér og ég held að það væri gott að koma henni á fram- færi við neytendur. Ostar eru misjafnir og henta við misjöfn tækifæri en það er held ég sjaldgæft að ostar henti ekki. Þannig að slagorð okkar er í fullu gildi og verður álfam.“ 53 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.