Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 108

Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 108
KYNNING Lögsátt: Réttarstaða í Fyrirtækið Ingibjörg Bjarnardóttir lögmaður rekur lögfræði- og fjölskylduráðgjöfina Lögsátt ehf., sem sérhæfir sig á sviði sifja- og barnaréttar og fjölskyldu- ráðgjöf, t.d. sáttameðferð. Segja má að verksvið lögmannsstofunnar miði að því að veita einstaklingum þverfaglega þjónustu á sviði lögfræði og félagslega í málum sem varða réttarstöðu einstaklinga og fjölskyldna, t.d. þegar foreldrar deila um forsjá þarns eða umgengnisrétt, eða þurfa á að halda aðstoð í barnaverndarmáli, búskiptum vegna skilnaðar/sam- búðarslita eða fráfalls maka, svo og uppgjör slysabóta. Breyting á lífi einstaklings og fjölskyldunnar í kjölfar skilnaðar eða vegna afleiðinga alvarlegs slyss getur haft mjög sambærileg áhrif á atvinnu og fjárhag- stöðu einstaklings og fjölskyldu hans. Reynslan sýnir að þessar aðstæður kalla oft á tíðum á mjög sambærilega þjónustu af hálfu lögmanns, annars vegar faglega aðstoð á sviði lögfræði og hins vegar þekkingu á félagslegum úrræðum. Þekking - forvarnir Ingibjörg segir alltaf hafa legið beint við að hún gerði að sínu aðalstarfi innan lögfræðinnar að sinna fjölskyldumálum, en tilviljun hafi ráðið því að hún gerðist lögmaður. „Þetta tengist allt saman, nám mitt á sviði félagsfræði og réttarfélagsfræði við háskólann í Lundi áður en ég hóf nám í lögfræði. Eftir útskrift í lögfræði 1987, fékk ég styrk til náms við háskólann í Stokkhólmi í upplýsingamiðlun til almennings um löggjöf og skylda þætti. Síðar lagði ég stund á nám í fjölskyldumeðferð hjá Ingibjörg jarnardóttir, ígmaður. Endurmenntun HÍ. Ég hóf nám í lagadeild Háskóla íslands tæplega fertug og hafði því svolítið annað sjónarhorn á lögfræðisviðið en unga fólkið enda með annan námsgrunn að baki auk lífsreynslu. Ég gerði mér því vel grein fyrir að réttarsvið fjölskylduréttarins hefur mikil áhrif líf og réttarstöðu fólks og nauðsyn á almennri þekk- ingu á þessum sviðum. parsambandi Fæstir gera sér Ijóst hve löggjöfin heldur þétt og vel utan um okkur frá fæðingu og allt til enda. Við fæðumst börn inn í barnaréttinn og svo heldur sifjaréttur utan um mann á fullorðins árum í tengslum við parsambandið og við lok æviskeiðsins tekur erfðaréttur við. Ingibjörg segir að áhugi hennar á faglegri ráðgjöf og miðlun upplýsinga um lög- gjöf hafi byrjað strax í lagadeildinni m.a. með þátttöku í Kvennaráðgjöf- inni og gerð sjónvarpsþátta á vegum Orators, félags laganema, um muninn á réttarstöðu fólks í hjónabandi og óvígðri sambúð. Með því að tengja saman lögfræði- og félagsfræðisvið I faglegrí vinnu tekst oftar að koma auga á jákvæða þætti og möguleika til lausnar erfiðum ágreindingsmálum. Það skiptir miklu máli að fólkfái aðstoð við að leysa málin með sátt og nái samkomulagi sem það sjálft hefur unnið að í stað þess að láta úrlausn dómstóls ráða í persónulegustu málefnum þeirra. Það að kynna fólki réttarstöðu þess og þá möguleika sem felast í stöðunni, t.d. með því að horfa sérstaklega til hagsmuna fjölskyldu og barna við úrvinnslu erfiðra ágreiningsmála, veitir fólki ekki minni forvörn en að kaupa sér tryggingu, því hér gildir sama lögmálið, „þú tryggir ekki eftir á“. Þess vegna hef ég nú, þrátt fyrir óþrjótandi verkefni, látið eftir mér þann gamla draum að skipuleggja námskeið fyrir almenning um réttarstöðu fólks í parsambandi og áhrif þess á líf fólks meðan sam- bandið varir og við slit þess. Ég hef hugsað mér að bjóða félögum, fyrir- tækjum og stofnunum upp á þetta námskeið næsta haust." Fjölskylduvernd Samfélagskerfi okkar byggist á þeirri hugmyndafræði að fólk eigi að hafa frjálsan vilja til að velja og hafna og þannig sjálft móta líf sitt nánast á öllum sviðum. En það frelsi er ekki til staðar nema viðkomandi einstakl- ingur hafi til að bera þekkingu sem val hans byggist á. Almenningur les ekki Stjórnartíðindin og löggjafinn eða stjórnvöld sinna ekki nægilega upplýsingaskyldu á þessu sviði. Ingibjörg segir Ijóst að bæta þurfi mjög þekkingu almennings á réttarstöðu sinni. „Fólk hefur oft ranghugmyndir. Margir álíta par standa jafnt í hjónabandi og í sambúð en því fer fjarri. Ég lít á það sem fjölskylduvernd að veita fólki innsæi og þekkingu um þá valkosti sem bjóðast í parsambandi og lagalegar afleiðingar þeirra. Ég vona að þetta verði kærkomið tækifæri fyrir stofnanir, fyrirtæki og stétt- arfélög til að bjóða starfsfólki sínu og félögum fræðslu á sviði fjölskyldu- réttar og þannig taka þátt í ákveðnu forvarnarstarfi til verndar fjölskyld- unni ekki síður en einstaklingum. Það er ekki síður mikilvægt en að bjóða fjölskyldum heildarlausnir á sviði bankaviðskipta eða við kaup á trygg- ingum því undirstaða þeirra viðskipta og ákvarðana þarf að vera þekking fólks á réttarstöðu þess.“S!j Lögsátt er til húsa í Skipholti 50c.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.