Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 109

Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 109
Björg Þórðardóttir, markaðsstjóri hjá 101 Skuggahverfi. 101 Skuggahverfi: Stórborgarhjartað slær í okkur öllum Miðborg Reykjavíkur hefur upp á margt að bjóða, svo sem búsetu allra aldurshópa, afþreyingu, menningu, iðandi mannlíf og margt fleira. Ibúðabygging í Skuggahverfinu hefur vakið mikla athygli. Þarna er um að ræða sérstaklega vandaðar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur, íbúðirnar eru af mörgum stærðum og gerðum og henta öllum aldurshópum, en eiga það sameiginlegt að vera fyrsta flokks og öðruvísi en það sem í boði er á bygginga- markaðnum í dag. „Fólk sækist eftir því í auknum mæli að búa í miðbæ borga,“ segir Björg Þórðardóttir, markaðsstjóri hjá 101 Skuggahverfi. „Það er stutt í stórborgarhjartað í okkur og við viljum gjarnan vera í göngufæri við iðandi mannlíf og það sem miðborgin hefur upp á að bjóða.“ Björg segir íbúðirnar, sem teiknaðar eru af dönsku arkitektastofunni Schmidt, Hammer og Lassen, í samvinnu við islensku arkitektastofuna Hornsteina, vera skipulagðar með það í huga að þær henti sem flestum aldurshópum. „Það hefur svolítið borið á því að fólk telji ekki hagkvæmt fyrir barnafólk að flytja í miðbæinn en það er mesti misskilningur. I mið- bænum eru valkostir varðandi skólagöngu barna og unglinga og má þar nefna Austurbæjarskóla, Landakotsskóla og Tjarnarskóla og er þar hægt að velja um einkarekna skóla eða þessa hefðbundnu. Einnig er um að ræða nokkra leikskóla á svæðinu. Búseta i miðborginni gerir aðstandendum barna auðveldara fyrir með að kynna þeim m.a. söfnin og það sem til- heyrir sögunni okkar og er staðsett í miðborginni. Við Islend- ingar mættum kannski gera örlítið meira af því að heimsækja söfnin með börnin okkar. Grænusvæðin í miðborginni eru falleg og henta vel til útivistar fyrir tjölskyldufólk." Björg flutti til Reykjavíkur fyrir rúmum áratug og henni fannst ekki annað koma til greina en að setjast að í mið- borginni. „Mér finnst frábært að vera í göngufæri við alla þá þjónustu og menningu sem í miðborginni er,“ segir hún. „Það er notalegt að geta rölt á kaffihús og sest þar niður með kaffi- bolla, blað eða bók. Þá líður mér oft eins og ég sé stödd í ein- hverri stórborga Evrópu." Margir þeirra sem flytja í Skuggahverfið eru að koma úr stórum einbýlishúsum og vilja sleppa við amstrið sem fylgir því að sinna garði og viðhaldi húsa. „Ibúðirnar eru frá um 70 fm og upp í að vera rúmlega 270 fm,“ segir Björg. „Og eru í flestum tilfellum aðeins tvær íbúðir á hæð, lyftuhúsin skilja íbúðirnar að svo þær liggja ekki hvor að annarri, og flestar hafa þær þijá útveggi. Ibúðirnar eru bjartar með stórum gluggum, lofthæðin er 2,70 m og allar innréttingar fyrsta flokks. Sérstaklega er hugað vel að hljóð- einangrun milli hæða. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar um framkvæmdirnar geta farið inn á heimasíðu okkar, www.101skuggi.is, en þar eru þrívíddarmyndir og ýmis fróðleikur um íbúðirnar og svæðið allt. Ibúðirnar í þessum fyrsta áfanga verða afhentar í haust og síðan verður hafist handa við næstu áfanga og áætlað að 101 Skuggahverfi verði fullbyggt í lok ársins 2007.“ S3 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.