Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 119

Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 119
Skærbleikar konur hlupu og gengu rösklega í Garðabænum 19. júní. Mynd: Morgunblaðið/Árni Torfason Konurnar styrktar af Sjóvá-Almennum Kvennahlaupið hefur farið fram í 15 ár og hafa Sjóvá-Almennar stutt það frá árinu 1993. Þúsundir kvenna hafa tekið þátt í hlaupinu á hverju ári. Þorgils Ottar Mathiesen, forstjóri Sjóvár-Almennra, segir að fyrirtækið telji sig fá góðvilja hjá konum fyrir stuðninginn. að gildir það sama um Sjóvá-Almennar og önnur fyrir- tæki, við teljum mikilvægt að taka þátt í því að styrkja þjóðfélagsleg málefni og Kvennahlaupið er dæmi um slíkt. Bæði kemur þar náttúrulega inn jafnréttis- og jafn- ræðisbaráttan því að auðvitað er mikilvægt að ekki sé gerður greinarmunur á kynjunum varðandi tækifæri, laun og annað slíkt og ekki sé gerður greinarmunur milli ólíkra þjóðfélagshópa almennt í þessum efnum. Síðan er ekki síður þátturinn sem snýr að heilsusamlegu líferni og hreyfingu og er mjög mikilvægur fyrir okkur öll, bæði konur og karla. Við viljum styðja það og höfum stutt íþróttahreyfinguna hvað það varðar. Þá er það ekki síst unga fólkið og íþróttirnar en þær eru eitt mikilvægasta forvarnarstarf sem unnið er. Með Kvennahlaupinu er líka verið að hvetja konur til að láta ekki sitt eftir liggja í íþróttaþátttöku og hreyfa sig, styrkja líkama og huga,“ segir Þorgils Óttar Mathiesen, forstjóri Sjóvár- Almennra, en Sjóvá-Almennar hafa styrkt Kvennahlaupið í 11 ár og þar með stuðlað að því að konum yrði gert kleift að hreyfa sig saman. - Hvað fáið þið sem fyrirtæki út úrþví að styrkja Kvennahlauþið? „Við teljum að við njótum þess í ímyndinni að fólk meti þau fyrir- tæki sem láta gott af sér leiða í samfélagslegum málefnum. Sú er auðvitað ástæðan. Við höfum líka verið í forvarnarstarfi og áherslan verið meiri en ella að sfyrkja forvarnarstarfið þvi teljum tengist svo mikið starfi tryggingafélaganna. Jú, stuðn- ingur við Kvennahlaupið skilar sér fyrst og fremst í ímyndar- málum. Sjóvá-Almennar hafa haft mikla ánægju af að styrkja Kvennahlaupið í gegnum árin. Eg held að slikt skili sér til baka,“ svarar hann. Kvennahlaupið var haldið í 15. sinn á kvenréttindadaginn 19. júní sl. og tóku þúsundir kvenna þátt í þvi. Hlaupið var á 90 stöðum viðs vegar um landið og 15 stöðum erlendis. Langflestir þátttakendur voru í Garðabæ. SH 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.