Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 138

Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 138
„Síðastliðið eitt og hálft ár höfum við hjónin staðið í ströngu við hönnun og undirbúning á uppboðsvefnum uppbod.is. Vef- síða þessi verður gangsett á næstu dögum og við væntum mikils af henni," segir Ari Magnússon, eigandi verslunarinnar Antikmuna. FV-mynd: Geir Ólafsson Ari Magnússon hjá uppbod.is Texti: ísak Öm Sigurðsson Um þessar mundir erum við að opna nýtt upp- boðsfyrirtæki á Netinu, uppbod.is, þar sem stöðugt verða í gangi spennandi upp- boð á glæsilegum antik- vörum og listmunum. Innan tíðar er svo ætlunin að bæta við fleiri vöruflokkum," segir Ari Magnússon, forstjóri og eigandi Antikmuna, elstu antikverslunar landsins. „Við höfum haft það að leiðarljósi að versla eingöngu með vandaðar vörur og svo mun einnig verða á uppboðs- vefnum." Ari hefur rekið verslunina Antikmuni við Klapparstíg frá árinu 1991, en verslunin heldur upp á 30 ára afmæli sitt um þessar mundir. „Segja má að ég hafi að mörgu leyti verið alinn upp við sölu antikmuna, því móðir mín, Magnea Bergmann, rak verslunina áður, eða frá árinu 1974,“ segir Ari enn fremur. Ari er Reykvíkingur í húð og hár. „Eg ólst upp í Reykja- vík en þegar ég var 15 ára fluttist ég til Danmerkur ásamt móður minni. Þar stefndi ég að því að mennta mig frekar í sjómennsku sem ég var farinn að stunda heima á Islandi. Eg var þó ekki nema eitt og hálft ár í Danmörku áður en ég flutti aftur heim til Islands og leið mín lá strax á sjóinn. Arið 1977 útskrifaðist ég úr Stýri- mannaskólanum. I byrjun árs 1989 gerði ég hlé á sjómennskunni og fór í Tækniskólann í útgerðar- tækninám.“ Ari er í sambúð með Guð- rúnu Þórisdóttur, grafískum hönnuði. „Síðastliðið eitt og hálft ár höfum við hjónin staðið í ströngu við hönnun og undirbúning á uppboðs- vefnum (uppbod.is). í starfi mínu hef ég margoft rekið mig á að það er mikil þörf fyrir þjónustu þar sem fólk getur komið antik og betri hlutum í verð á einfaldan og þægilegan hátt án þess að vera að fá ókunn- ugt fólk heim til sín. Það er því góður kostur að geta boðið viðskiptavinum upp á að sjá alfarið um þá hlið mála og gefa þeim kost á að sýna og selja hæstbjóðanda á upp- boðssíðunni. Þar sem það færist í vöxt að fólk um allan heim versli á Netinu teljum við þetta frábæran vettvang fyrir viðskipti sem þessi. Sú nýjung að selja antik og aðra hluti á netuppboði hefur líka sannað gildi sitt í ýmsum löndum í kringum okkur. Uppbod.is mun aðeins taka til sölu vörur sem metnar eru af fagfólki okkar. Við munum þannig útbúa vörulýsingu sem fólk getur treyst. Það er auðvelt að skoða vörurnar sem eru til sölu á uppbod.is þar sem þær verða til sýnis í sýningarsal fyrirtækisins, auk þess sem hægt er að skoða ljósmyndir og fá nákvæma lýsingu á síðunni,“ segir Ari. Ari hefur yndi af ferða- lögum og skoðar þá gjarnan gömul húsgögn og gamlar byggingar. Lestur góðra bókmennta, sérstaklega ævisögu- og sagnfræðirita er einnig í miklu uppáhaldi hjá Ara. „Ég hef stundað jóga í áratugi, fer þessa dagana reglulega í tæ chi og kung fu leikfimi og syndi reglulega á morgnana. Einnig verð ég að viðurkenna að ég er veikur fyrir siglingum og draumur- inn er að geta keypt sér skútu einhvern tímann í framtíðinni." 33 138
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.