Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 13

Morgunn - 01.06.1977, Síða 13
TIL SYRGJANDI MANNA . . 11 þeir viti ekkert um lífið eftir dauðann. Þeir skýra oss ekki frá þvi, sem þeir sjálfir vita fyrir vist, heldur aðeins frá því, sem þeim hefur verið kennt. En hvernig má slíkt fullnægja hugs- andi mönnum nú á tímum? Sannleikurinn er sá, að blind trú stendur á fallanda fæti, en vísindaleg þekking ryður sér óðum til rúms. Vér getum því ekki aðhyllzt nokkrar þær kenningar, sem koma i bága við skilning vorn og heilbrigða skynsemi. Það er t. d. engin skynsamleg ástæða til að hugsa sér, að menn geti eða megi ekki beita vísindalegum rannsóknaraðferðum til að ráða fram úr þeim viðfangsefnum, sem átrúnaðurinn einn hafði til með- ferðar á umliðnum öldum. Þess vegna hafa guðspekingar og sálarrannsóknarmenn snúið sér að viðfangsefnum þessum og rannsakað þau vísindalega; og það er árangurinn af rann- sóknum þeirra, sem ég ætla nú að skýra þér frá: Vér erum andar, sem lifum nú sem stendur í efnisheimi, — heimi, sem vér þekkjum þó aðeins að nokkru leyti. Alla jarðneska þekkingu eigum vér skynfærum vorum að þakka, en þar sem þau eru mjög ófullkomin, verður þekking vor í molum. Vér getum t. d. séð þá hluti, sem fastir eru og áþreif- anlegir. Vökva getum vér og einnig séð, nema þá, sem eru fullkomlega gagnsæir. Aftur á móti eru flestar lofttegundir með öllu ósýnilegar. Vísindalegar rannsóknir hafa leitt í ljós, að til eru miklu smágjörvari efnistegundir en jafnvel hinar þynnstu lofttegundir. En þar sem skilningarvitin geta ekki orðið vör við þær, fáum vér enga vitneskju um þær með því að nota þau rannsóknartæki, sem efnisheimurinn hefur fram að bjóða. En þrátt fyrir það, getum vér aflað oss þekkingar á þeim. Vér getum sem sé rannsakað margt það, sem liggur handan við landamæri þessa heims, með þvi að starfa aðeins i „hin- um andlega likama“, því að hann hefur skynfæri engu síður en efnislikaminn eða jarðneski líkaminn. Og þótt meginþorri manna hafi ekki ennþá lært að beita þeim skynfærum, geta menn þroskað hjá sér skynjunarhæfileika „andlega líkamans“ með sérstökum hætti. Vér höfum og reynsluna fyrir oss í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.