Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 19

Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 19
TIL SYRGJANDI MANNA . . 17 eftir dauðann. Þeir hafa og nægan tíma, ekki aðeins til skenuntana, heldur og til að vinna að framförum sínum í því, sem þeim leikur mest hugur á að nema. En eru þá engir menn vansælir eða ógæfusamir í öðrum heimi? Jú, því að lífið þar er áframhald af æfi vorri hér. Mað- urinn er þar að öllu leyti hinn sami og áður en hann skildi við likamann. Hver maður, sem hefur látið ástriðurnar bera sig ofurliði og sökkt sér ofan í líkamlegar nautnir, getur ekki fullnægt þeim eftir dauðann. Ofdrykkjumaðurinn getur til dæmis fundið hina sáru löngun eftir áfengi, en hann getur ekki fundið neina svölun í því, þar sem hann vantar líkam- ann. Sælkerinn saknar þar hinna ljúffengu rétta og nirfillinn auðæfanna, sem hann hafði svo miklar mætur á og taldi upp- haf og undirrót gæfu sinnar. Og sá maður, sem lét að jafnaði stjórnast af holdlegum tilhneigingum, hlýtur að þjást af þeim eftir dauðann, og afbrýðissamur maður getur kvalizt af af- brýði sinni, og það því fremur, sem hann getur ekki komið í veg fyrir það, sem er orsök hennar. Þeir menn, sem flytja með sér þessa eða þvílíka lesti, hljóta að vísu að kveljast af þeim eftir dauðann, en þeir eru þó eins og aðrir, sinnar eigin gæfu smiðir. Því þegar þeir hafa unnið bug á ástríðum sínum eða illum tilhneigingum, hljóta þrautir þeirra eða vansæla að hverfa. En þú mátt ekki gleyma því, að hér er um enga refsing að ræða. Það eru aðeins eðlilegar afleiðingar af ákveð- inni orsök, og sé unnt að komast fyrir orsökina, hverfa af- leiðingarnar, — ef til vill ekki í sömu svipan, en undir eins og áhrifamagn orsakarinnar er þrotið. En það eru margir, karlar og konur, sem eru lausir við hina ineiriháttar lesti, en lifa þó eingöngu heiminum, sem kallað er; — menn og konur, sem hugsa aðeins um samkvæmi og skemmtanir; þeir þjást að vísu ekki eftir dauðann, en mörgum finnst þeim hinn æðri heimur leiðinlegur og tíminn lang- drægur. Þeir geta að vísu slegizt í hóp sinna líka, en þar sem öll samkeppni í klæðaburði og eyðslusemi er úr söguxmi, finnst þeim alloftast lítið á því að græða. Aftur á móti gefst þeim sjaldnast færi á að kynnast hinum, sem þroskaðri eru og meiri 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.