Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 34

Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 34
A. CRESSY MORRISON: MAÐURINN STENDUR EKKI EINN Ég hygg, að efnishyggian sé á undanhaldi í heiminum. Það J)ykii- ekki lengur sjálfsagt, að vísindamaður sé trúlaus. Æ fleiri heimskunnir vísindamenn játa hreinskilnislega guðstrú sína, en slikt þótti barnaskapur á fyrri öld, blómaskeiði efnishyggjunnar, þegai- maðurinn i ofmetnaði sinum hélt að hann væri búinn að finna lykilinn að Jífsgátunni — allt væri hægt að skýra með vís- indum; þau myndu útrýma trúnni að lokum; trá og vísindi væru andstæður; visindin kæmu í stað trúar. En á atómöld, er mennirnir hafa skapað sér tæki, sem útrýmt geta öllu lífi á jörðinni, hafa æ fleiri þeirra, sem mest vita í vís- indalegum efnum, hallast. að þeirri skoðun, að til sé mönnunum æðri máttur, sem sett hafi öllu lífi ósveigjanleg lögmál — skapandi máttur; og leiðina til lifshamingju megi fyrst og fremst finna með því að reyna að gera sér grein fyrir vilja og tilgangi þessa æðri máttar og lifa í sem nánustu samræmi við hann. Fyrir nokkrum ánrm skrifaði ungur rithöfundur bók, sem hann nefndi MaSurinn er alltaf einn.1 Ég hef lengi verið á andstæðri skoðun, og þess vegna er það e. t. v. að ég ætla að eyða tima til þess, að birta hér nokkur athyglisverð atriði úr bók, sem ber nafnið MaSurinn stendur ekki einn. Höfundur þessarar bókar heitir A. Cressy Morrison og er fyrr- verandi forseti Visinda-akademiunnar í New York. Honum hefur tekizt að sætta vísindamanninn og trúmanninn í sjálfum sér með athygJisverðum hætti; hann telur n.l., að náttúran og lífið sjálfl feli í sér ótal ómótstæðilegar sannanir fyrir tilveru Guðs. Æ. R. K. Við erum enn í dögun vísinda-aldar og sérhver skilnings- auki varpar skærari birtu á liandverk hugsandi skapara. Þeg- ar við höfum gert frábærar uppgötvanir í anda vísindalegrar 1 Þetta er að vísu lánaður titill frá Jean Paul Sartre, sem skrifaði Uhomme est seul.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.