Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 38

Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 38
36 MORGUNN í fimmta lagi: Sérstök fyrirhyggja fyrir öllu lifandi lýsir sér í fyrirbrigÖum, eins og hinum furÖulegu einkennum og áhrifum litninganna. Litningamir em svo smáir, að ef hægt væri að hugsa sér alla þá litninga, sem hafa áhrif á mannlegt líf, á einum stað, myndu þeir ekki fylla fingurbjörg. Samt fyrirfinnast þeir í hverri einustu lifandi frumu í dýrarikinu og jurtaríkinu; og i þeim em fólgnir erfðaberarnir, þar sem kostir eða gallar for- feðranna vaka og varpa ljósi eða skugga á braut einstaklings- ins eftir kyngæðum foreldra hans. Hér er það, sem þróunin i rauninni hefst — í fmmunni, þessari heild, sem ber í sér litningana; að hinn ótrúlega smái litningur skuli algjörlega stjórna lífi á jörðinni er dæmi um djúpan skilning og fyrirhyggju, sem aðeins gæti ótt upptök sín hjá skapandi skynsemigæddri veru; aðrar kenningar duga þar ekki til. f sjötta lagi: Þegar á það er litið hversu hyggilega á öllu er haldiS í náttúrunni, neyÖumsl við til dS gera okkur Ijóst, aS einungis ómælanleg vizka gæti hafa undirbúiS og skipulagt svo frábœra ráSdeild. Fyrir mörgum árum var sérstakri tegund af kaktusi plant- að í Ástraliu í því skyni, að mynda með honum vemdargirð- ingar. Þar eð þessi kaktustegund átti enga óvini meðal skor- dýra í Ástralíu, útbreiddist hann með gífurlegum hraða; hélt þessu áfram, þangað til kaktusgróðurinn þakti svæði, sem var á stærð við allt England; kaktusinn tók jafnvel að ryðja fólki úr borgmn og þorpum og eyðileggja búskap bændanna. Skor- dýrafræðingar leituðu um allan heim að vörn gegn þessari voðaplágu. Að lokum tókst þeim að hafa uppi á skordýri, sem eingöngu lifir á kaktusi og ekki lagði sér annað til munns. Skordýr þetta frjóvgaðist einnig mjög ört; ennfremur kom í ljós, að það átti engan óvin i Ástraliu. Það var flutt til lands- ins og brátt rak að þvi, að dýrið sigraði jurtina og nú hefur kaktusplágan hjaðnað. Slíku jafnvægi hefur verið séð fyrir alls staðar í náttúr- unni. Hvers vegna hafa skordýrin, sem auka kyn sitt með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.