Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 48

Morgunn - 01.06.1977, Síða 48
46 MORGUNN í sjónvarpi, og er þar ennþá auðveldara að fylgjast náið með aðferðum hans og árangri. Ég gerðist svo djarfur fyrr í þessu erindi, að leyfa mér að skýra frá þeirri skoðun minni, að máttur til sálrænna lækn- inga byggi i rauninni í hverjum manni, sem uppfyllti viss hugarfars-skilyrði. Ég tel það stuðning við þessa skoðun, að komið hefur í ljós, að sumir huglæknar virðast geta kennt öðrum eða miðlað af lækningagáfu sinni. En Edwards er einnig frægur fyrir þennan hæfileika. Sem dæmi má nefna séra Axel Holmes, sem þjónaði söfnuði í Godalming, skammt frá Burrows Lea, þar sem Edwards framkvæmir lækningar sínar. Þessi prestur er nú fluttur til Kanada og vekja hug- lækningar hans þar geysilega athygli. Óhætt er víst að fullyrða, að engiim maður í Bretlandi fái fleiri bréf en Harry Edwards. Það er ekki óalgengt að hann fái meira en 10,000 hréf á viku. Flest eru það beiðnir um að veita læknishjálp til fjarstaddra sjúklinga, eða það sem kallað er á ensku „absent healing“, og séra Sveinn Víkingur heitinn kallaði sendilœkningar. Edwards segir, að Burrows Lea sé nú orðin andleg aflstöð, og sérhverri beiðni fjarstaddra sé svarað með einhvers konar útvarpsbylgju til sjúklinganna- Og órangur hefur komið ótelj- andi sinnum í ljós, jafnvel á þeim sjúklingum, sem læknar hafa talið ólæknandi. Það hefur vakið athygh í sambandi við sumar þessara lækn- inga, að þær eiga sér engu að síður stað, þótt sjúklingnum sjálfum sé með öllu ókunnugt um það, að lækninga hafi verið leitað fyrir hann á þennan hátt. Einn íslenzkur huglæknir hefur orðið sérstaklega frægur fyrir slikar lækningar hér heima á Fróni, að það er mannvinurinn Einar bóndi á Ein- arsstöðum. Við skulum nú bregða ljósi yfir venjulegt dagsverk Harrys Edwards. Dagurinn hefst á þvi klukkan niu að morgni, að einn af aðstoðarmönnum hans, Georg Burton sækir póstinn. Sérstakt sjálfvirkt tæki er notað til þess að opna umslögin. Síðan sezt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.