Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 13

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 13
ÁSTIR OG VOLD Ekki leist Þorgilsi skarða hjónaband góður kostur. Hann tók sér fyrir frillu dótt- ur Gunnars í Geitaskarði, stórbónda í Húnavatnssýslu. Föðurfaðir Gunnars var Kleppjárn goðorðsmaður á Hrafnagili en Gunnar giftist inn í ætt Húnröðlinga í Húna- þingi. Onnur dóttir Gunnars varð frilla Gissurar Þorvalds- sonar. Það þarf varla að fjöl- yrða um það að val Orms, Gissurar og þeirra frænda Sturlu, Þórðar og Þorgils, á frillum hefur vart verið tilvilj- un ein eða harmsaga elskenda sem ekki fengu að njótast nema í synd. Sturla gekk í hjónaband og tengdist með Sólveigu konu sinni voldug- ustu ætt landsins, Oddaverj- um. Það var vænsti kostur sem bauðst en hann hélt þó sambandi við fjölskyldu frillu sinnar til dauðadags enda átti hann dóttur með henni. Það er einnig athyglisvert, og var án efa vegna áhrifa frá kirkj- unni, að frilla Sturlu er send burt þegar von er á eiginkonu heim í Sauðafell. En ekki gátu allir gifst dóttur Sæmundar í Odda og fyrrnefndar kempur, utan Sturla, voru ógiftir alla ævi. En voru það ekki örlög sem þeir völdu sér sjálfir en ekki dísirnar? HJÓNABAND EÐA FRILLULÍFI Fordæming kirkjunnar á hórdómi og umburðarlyndi gagnvart frillulífi, virðist hafa haft þær afleiðingar er leið á 13. öld að höfðingjum þótti um tvo kosti að velja; annars vegar hjónaband, með mægð- um við eina fjölskyldu, en hins vegar frillulífi sem gat tengt þá við margar konur og fjölskyldur þeirra. Fyrir þá sem börðust til valda hlaut seinni kosturinn óneitanlega að bjóða meiri möguleika. Eins og áður sagði kostaði það drjúgan skilding að ganga í hjónaband, þess vegna var sú stofnun í vissum skilningi for- réttindi þeirra sem eitthvað áttu. Mönnum þykir kannski skjóta skökku við að nokkrir áberandi höfðingjar, eins og fyrrnefndir Ormur, Sæmund- ur, Þórður kakali og Þorgils skarði skyldu kjósa frillulífi fremur en hjónaband. En það er ekki sjálfsagt að körlum hafi þótt hjónaband og form- legt samlífi með einni konu álitlegasti kosturinn enda var barátta kirkjunnar nýhafin fyrir þessu. I stað bæði- og, hjónaband og frillulífi, kom nú annaðhvort- eða. Oddaverjum kom vel að eiga frillur á mörgum stöðum og Þorgils og Þórður þurftu báðir að skjóta rótum norðan- lands og sama má segja um ekkilinn Gissur. Nyrðra höfðu stórbændur hafist til áhrifa og í þeirra raðir mátti sækja förunaut þótt ekki yrði af eiginlegu hjónabandi. Óvíst er að þremenningunum hafi þótt sárt að fórna hjónaband- inu. En ekki gátu allirgifst dóttur Sæmundar í Odda og fyrrnefndar kempur, utan Sturla, voru ógiftir alla ævi. H' Jjyi r i i En það er ekki sjálfsagt að körlum hafi þótt hjónaband og formlegt samlífi með einni konu álitlegasti kosturinn enda var barátta kirkjunnar nýhafin fyrir þessu. Ef til vill hefur Eysteinn erkibiskup álitið að búfjárlífi íslenskra höfðingja væri eitthvað þessu líkt. Og víst er að veislur þjóðveldishetjanna hafa oft orðið æði fjörugar. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.