Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 33

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 33
HUGARFARIÐ OG SAMTÍMINN III meðferð á dýrum, börnum og föngum var algeng á fyrrihluta nýaldar. Á þessu varð mlkil breyting á 18. öld með breyttu tilfinningallfi fólks. Börn voru áður afskiptar verur sem vart töldust mannlegar fyrr en þau náðu ákveðnum aldri. Síðar urðu þau miðpunktur athygli og umhyggju á heimilum. Hreint ótrúleg grimmd var áður þekkt í garð dýra og t.d. má nefna að algengt var að þau væru misnotuð kynferðislega. Síðar fór fólk I æ ríkara mæli að taka sér gæludýr og leggja sig fram um góða meðferð þeirra. Nýjar hugmyndir vöknuðu um betri meðferð á föngum. Opinberar aftökur voru skemmtanir sem drógu að sér mikinn fjölda fólks hverju sinni. Síðar var litið á þær sem óhugnanlegan verknað sem var fordæmdur af þorra almennings. við að einstaklingurinn var nær brennidepli en áður, sem m.a. kom fram í leit að nýjum leiðum til úrlausnar á vanda- málum þjóðfélagsins og al- mennri framfaraþrá. Hins vegar er víst að Burke hefur á réttu að standa með tilvísun sinni í þýðingu lýðfræðilegra breytinga. Mannfjöldi Evrópu meira en tvöfaldaðist á fyrrihluta nýaldar, sam- kvæmt niðurstöðum hans, eða úr 80 miljónum í 190 milj- ónir manna.8 Erfitt getur reynst að meta áhrif þessa á samfélagið en þó má nefna eignasviptingu bændastéttar- innar, lækkun launa og vöxt þéttbýlis sem dæmi um helstu niðurstöður mannfjöldaþró- unarinnar.9P>éttbýlisþróunin er hér sérstaklega mikilvæg. Borgum, með yfir 100000 íbúa, fjölgaði úr fjórum árið 1500 í 23 um 1800.'° Hér er nauðsynlegt að staldra við og gera að umtalsefni þau áhrif sem þessar breytingar höfðu á hugarfar fólks. I fyrsta lagi hafði fólki fjölgaði ört í nýjum þéttbýlis- kjörnum en slíkt umhverfi var fyrir flesta bæði nýtt og fram- andi. Hver fjölskylda stóð mikið til ein í sinni daglegu baráttu og var í litlum tengsl- um við aðra íbúa slíkra staða. Með þessum fólksflutningum leið undir lok tímabil hinna hefðbundnu samfélaga þar sem tengsl fólks voru mikil og náin. Þorpið var í raun mikil- vægari eining en fjölskyldan. Þau gildi sem voru í hávegum höfð í þorpunum dugðu ekki í borgunum. Til þess var eðlis- munur samfélaganna of mik- ill.” I annan stað fór þáttur fá- tækra, sérstaklega öreiga, vax- andi í þéttbýliskjörnum. Yfir- stéttin sem fylgdist með þess- ari þróun, fylltist bæði skelfingu og viðbjóði á hátt- erni og framferði þessa „ótínda lýðs“. Mikil hræðsla greip um sig hjá yfirstéttinni vegna hins öra vaxtar öreiga- stéttarinnar. Hræðslan ýtti undir herferð hinna fyrr- nefndu gegn ýmsum þáttum alþýðumenningarinnar og helst þeim sem gátu talist hættulegir reglu og siðferði þjóðfélagsins. Þar má nefna uppskeruhátíðir, drykkjusiði almennings og almertna frí- daga alþýðunnar.12 I þriðja lagi er rétt að gera að umtalsefni mjög flókin tengsl milli nýrrar efnahags- légrar tilhögunar samfélagsins og tilfinningalífs þjóðfélags- þegnanna. Bandaríski geð- sjúkdóma- og sagnfræðingur- inn Carol Z. Stearns hefur haldið því fram að með flókn- ari samsetningu þjóðfélagsins hafi sálarlíf almennings tekið stakkaskiptum. I gamla bændasamfélaginu giltu ákveðnar reglur um hegðan fólks og ef brugðið var út af þeim greip þjóðfélagið til sinna ráða. I hinu nýja þétt- býlissamfélagi dugðu þessar reglur ekki lengur en í stað þeirra tók við nokkurs konar innri stjórn hvers einstakl- ings, sjálfsstjórn, sem að áliti Stearns varð einn af horn- steinum fyrir vexti og við- gangi vestrænna. samfélaga." Sem dæmi má nefna að óbeisl- uð reiðiköst einstaklinga gátu orðið mikið vandamál í stóru samfélagi ókunnugra. Sá sem fékk slík köst gat ekki með nokkru móti reiknað út hver viðbrögð samferðamannanna yrðu, nokkuð sem hann gat í gamla samfélaginu. Því var eðlilegt fyrir þann hinn sama að reyna að hafa hemil á skapi sínu. Yfirstéttin ýtti sömu- leiðis mjög undir að vissum umgengnisreglum yrði fylgt. Af þessum sökum ályktar Stearns að vaxandi þéttbýli og fólksfjöldi hafi gefið einstakl- ingshyggjunni byr undir báða vængi, þar sem einstaklingur- inn varð miðdepill allrar ákvörðunartöku í þjóðfélag- inu. Það sama má segja um aðra tilfinningalega útrás ein- staklinga. Hún var beisluð á ýmsan hátt. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.