Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 42

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 42
Helgi Þorláksson GRÁFELDIR Á GULLÖLD OG VOÐAVERK KVENNA Ferdalöngun íslendinga og ótti vid menningarlega einangrun hetur vafalítið átt þátt i því hversu tiðrætt fræðimönnum hefur orðið um utanlandsferðir forfeðranna á eigin skiþum hvert á strönd sem var og hversu þeir dást að þeim. s Iapríl árið 1915 sigldi skrautbúið skip fyrir landi, hinn glænýi Gull- foss. Undirbúningur að stofn- un Eimskipafélagsins hófst ár- ið 1912 og þegar fossarnir komu, fannst mönnum rætast draumurinn sem Jónas Hall- grímsson lýsti svo fagurlega í ísland farsælda frón um skrautbúin skip í eigu íslend- inga sem færðu varninginn heim; þráðurinn var nú tekinn upp að nýju eftir að íslending- ar höfðu misst verslunina úr höndum sér um 1200 og gengu Noregskonungi á hönd. Menn töldu að söguleg reynsla sýndi að sjálfstæði yrði ma. best tryggt með því að kaupskip væru í eigu íslendinga sjálfra.1 Gullfossi var fagnað inni- lega árið 1915 og eins fögnuðu menn skipum sem síðar komu. Td. var sérstök við- höfn þegar nýjum Gullfossi var fagnað árið 1950.2 Nýjum flugvélum var líka fagnað og var fjölmenni úti á flugvelli þegar nýjar farþegavélar komu. Ekki veit ég hvenær fór að draga úr þessum fagnaðar- látum en etv. breyttist þetta einkum um 1970, eins og svo margt. FJÖRUGT FERÐALÍF Menn hafa ekki látið sér nægja að benda á að íslensk hafskip fyrri tíma hafi tryggt íslendingum pólitískt sjálf- stæði og fjárhagslega velferð. f>au eiga líka að hafa tryggt blómlega menningu og fræði- menn hafa verið iðnir við að benda á það. Jón Jóhannesson ritaði árið 1956 í Islendinga sögu sinni um íslensk hafskip og forfeðurna ma. þetta: Af heimildum má ráða að þeir hafi siglt um öll Norð- urlönd, Bretlandseyjar og jafnvel til landanna sunnan og austan Eystrasalts, auk Grænlands og Norður- Ameríku. Þá var ekki hætt við menningarlegri ein- angrun sökum fjarlægðar- innar við önnur lönd. . . . En er skipin þraut, mátti búast við hnignun í menn- ingarefnum.3 Jón er hér undir miklum áhrifum frá Boga Th. Melsteð og riti hans um ferðir, sigling- ar og samgöngur á þjóð- veldisöld, sem er rúmlega 320 blaðsíðna samantekt og birtist árin 1912-14, einmitt þegar unnið var að stofnun Eim- skips. Bogi telur að Islending- ar hafi ferðast geysimikið og ritar um utanferðirnar að þær hafi verið sem menningarskóli sem margir hinir bestu og efnilegustu yngri menn þjóð- arinnar gengu í. Ennfremur segir Bogi: „Gáfur Islendinga fengu betur notið sín af því að þeir fóru oft erlendis og dvöldu þar árum saman.“4 Sjálfur vísar Bogi til Þorvalds Thoroddsens sem ritar: Það lagði hinn fyrsta grundvöll til gullaldarinn- ar í íslenskum bókmennt- um að göfugustu og mestu framkvæmdamenn lands- ins voru lærðir en að fræðalystin jókst og hélst var mjög mikið að þakka hinu fjöruga ferðalífi. Ferðalöngunin var þjóð- inni innrætt síðan á vík- ingaöldinni . . .5 Jón Jóhannesson minnist á að landsmönnum hafi verið hætt við menningarlegri ein- angrun þá er skipin þraut en á sjötta áratugnum þegar Jón gaf út bók sína gerðu menn sér líklega tíðrætt um einangrun landsins. Islendingar voru þá sem óðast að eignast æ stærri flugvélar og var siður að fagna þeim með ræðum þar sem stefið var oftast hið sama: „Einangrun Islands hefur nú verið rofin“. Ovíst er að Is- lendingar séu hræddari við nokkuð meira en einangrun, nema þá etv. mikil erlend áhrif. Menn hafa kannski verið hræddir um að sam- göngur féllu niður og þjóðin yrði hungurmorða í hallæri en miklu fremur hafa menn ótt- ast einangrun í menningarefn- um, að verða viðskila við menningarþjóðir, dragast aft- ur úr, verða heimóttarlegir og hlægilegir. Um þetta er fjöldi dæma og nægir að nefna að í fornum sögum kemur oft fram að Norðmenn hæðast að því sem þeir kalla tómláta mörlanda og hlæja að þeim. Það gerði einnig klerkurinn í Lynn á Englandi sem fór með hlátri og spotti, rétti fram mörbjúga hinni hægri hendi að líkneski Þorláks helga og sagði: „Viltu, mörlandi, þú ert 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.