Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 91

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 91
 í \ v ÍSLANDI Á EINN EÐA ANNAN HÁTT FYRSTU KVIKMYNDIR SEM TELJAST GLATAÐAR: 1900-1905 Ýmsar kvikmyndir frá því um aldamót skv. frásögnum blaða. Því hefur verið haldið fram að myndir frá þessu tímabili kunni að leynast í franska kvikmyndasafninu La Cinemategue Francaise. 1904 Kvikmyndir sem Magnús Olafsson ljósmyndari tók fyrir kvikmyndafélagið Ól. Johnson & Co. m.a. af þvotta- laugunum í Reykjavík og fisk- þvotti. 1906-1910 1906: De islandske Altings- mænd. Nordisk Films Kom- pagni framleiddi. 1906: Ýmsar kvikmyndir sem munu hafa verið teknar á veg- um Reykjavíkur Bíógraf- theaters. 1909: Glímumynd frá Nord- isk Films Kompagni. 1911-1915 1911: íslandskvikmynd Sví- anna T. Wulffs og A. Eng- ströms. Mynd um atvinnu- hætti, þjóðlíf og helstu sögu- staði landsins. 1911: Kvikmynd fransks kvik- myndatökumanns, m.a. af þvottalaugunum og götulífi í Reykjavík. Ætlunin var að kvikmynda á Jóns Sigurðs- sonar hátíðinni. 1911-1912: íslandskvikmynd Svisslendingsins Hermanns Stoll. Mynd um land og þjóð, lifnaðarhætti og ýmsa at- burði. 1913: íslandskvikmynd Dan- ans Einars Paulsens. Af heim- ildum má ráða að talsvert hafi verið kvikmyndað úr íslensk- um sjávarútvegi, einkum á Austfjörðum og ætlunin hafi verið að kvikmynda í Vest- mannaeyjum, Reykjavík og víðar á landinu. 1916-1920 1918?: Tékknesk Vestmanna- eyjamynd (upplýsingar um þessa mynd óljósar). 1919: Glataðir þættir úr ís- landsmynd Gustavs Boge: 1. og 2. þáttur: Efni óljóst. 3. þáttur: Fuglaveiðar í Vest- mannaeyjum, frá Þingvöllum, Brúarhlöðum, Geysi, Gull- fossi og víðar. 4. þáttur: Frá Vestmannaeyjum. 6. þáttur: Utsýni yfir Reykjavík, götu- líf, skrúðganga templara o.fl. 7. þáttur: 17. júní, hátíðarhöld í Reykjavík á íþróttavellinum o.fl. Þetta dæmi gefur vísbendingu um hversu mikið verk er óunnið á sviði söfnunar og leitar að týndum kvikmynd- um frá upphafi aldarinnar en þannig er ástatt í þessum efn- um allt fram á áttunda áratug- inn. NOKKRIR ÁHUGAVERÐIR DRÆTTIR FRÁ SJÓNARHÓLI SAGNFRÆÐINNAR Sú heimild um íslenskt þjóðlíf, þjóðhætti og atburða- og persónusögu þjóðarinnar, sem aðgangur verður að í lif- andi myndum, á eftir að skýr- ast til muria, þegar Kvik- myndasafn Islands verður búið að koma sér upp sem fyllstu safni kvikmynda frá allri öldinni, sem tengist Is- landi. Safn þetta verður hins vegar ekki aðgengilegt sagn- fræðingum og fróðleiksfúsum almenningi, fyrr en nauðsyn- legar ráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja varð- veislu þess, geymslu og notk- un. Þótt enn sé langt í land með að því takmarki verði náð má sjá ýmsa áhugaverða drætti í því safni kvikmynda, sem þegar hefur verið safnað saman. Ein kvikmyndagrein virðist t.d. hafa gengið eins og rauður þráður í gegnum alla okkar kvikmyndasögu, nefni- lega Islandsmyndirnar. ÍSLANDSMYNDIN Hér að framan hefur verið getið nokkurra Islandskvik- mynda frá fyrsta og öðrum áratug aldarinnar, sem voru reyndar allar teknar af útlend- ingum. Eflaust má sjá gerð þessara kvikmynda í beinu framhaldi af Islandsleiðöngr- um erlendra manna á 18. og 19. öld, þar sem „myndasmiðir" voru með í ferð og gerðu mynd af því sem fyrir augu bar, í fyrstu teikningar en síð- an ljósmyndir. Má hér minna Safn þetta verður hins vegar ekki aðgengilegt sagnfræðingum og fróðleiksfúsum almenningi, fyrren nauðsynlegar ráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja varðveistu þess, geymslu og notkun. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.