Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 105

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 105
Hannes Hólmsteinn Gissurarson Viðreisnarstjórnin var góð stjórn — en hefði hún getað verið betri? Menn eru fljótir að gleyma. Þeir muna það til dæmis fæst- ir, að haftabúskapurinn, sem hér var rekinn með litlum hvíldum á árunum 1931— 1960, fól í sér átthagafjötra, ritskoðun og pólitíska spill- ingu. Leyfið mér að skýra þessi stóru orð. Haftabúskap- urinn fól í sér átthagafjötra, því að þeir einir fengu gjald- eyri, sem gátu gefið stjórn- völdum fullnægjandi skýring- ar á fyrirhuguðum ferðum sínum til útlanda. Þótt við höfum lifað í svo mannúðlegu og lýðræðislegu ríki, að þetta vald var ekki misnotað að ráði, er auðvelt að gera sér í hugarlund, hvað hefði getað gerst. (Nasistar í Þýskalandi beittu til dæmis gjaldeyris- höftum gegn Gyðingum á ár- unum 1933—1939.) Haftabú- skapurinn fól ennfremur í sér ritskoðun, því að sérstök nefnd mat það, hvaða bækur menn mættu flytja inn, til dæmis til kennslu í Háskóla Islands. Síðast, en ekki síst, fól haftabúskapurinn í sér póli- tíska spillingu — eða að minnsta kosti meiri áhrif póli- tískra aðila á beina fjárhags- lega afkomu fólks og fyrir- tækja en góðu hófi gegndi. Oflugustu bankarnir voru all- ir ríkisbankar, og þar úthlut- uðu sérstakir trúnaðarmenn stjórnmálaflokkanna fjár- magni á neikvæðum vöxtum. Við getum nærri, eftir hvaða reglum þeir hafa farið. Og all- ur innflutningur var bundinn leyfum frá hinu opinbera. Hvernig voru þeir menn vald- ið, sem fengu þessi leyfi? Þótt Á sjötta áratugnum var stundum fátæktegt um að litast í verslunum vegna hafta og skömmtunar. Eitt meginmarkmið „viðreisnarstjórnarinnar“ var að koma á haftaminni verslun. Hannes telur það eitt mesta pólitíska afrek stjórnarinnar að hafa að mestu leyti bundið enda „á þennan ógeðfellda og óhagkvæma haftabúskap". hinir pólitísku skömmtunar- stjórar hafi ugglaust margir verið samviskusamir og góðgjarnir, þurfum við ekki að láta segja okkur tvisvar, að þeir menn, sem lagt höfðu fram mikið starf eða fjármuni til stjórnmálaflokkanna, töldu sig eiga heimtingu á „góðum skilningi“ skömmtunarstjór- anna á umsóknum sínum og að þeim hefur oftar en ekki orðið að óskum sínum. Hið mikla pólitíska afrek Viðreisnarstjórnarinnar var að binda að mestu leyti enda á þennan ógeðfellda og óhag- kvæma haftabúskap. Hún út- rýmdi gjaldeyrisskortinum með því einfalda ráði að verð- leggja gjaldeyri í samræmi við framboð og eftirspurn, þ. e. fella gengið niður í markaðs- verð. Og hún hækkaði vexti nokkuð, þótt ekki væri það að vísu upp í fullt markaðsverð. Tök stjórnmálamanna á at- vinnulífinu linuðust mjög fyrir vikið. Til dæmis um það má nefna þá reglu, sem sett var á síðari hluta Viðreisnartíma- bilsins, að menn mættu ekki samtímis vera þingmenn og bankastjórar. Eiginlegt flokksræði minnkaði því á Viðreisnarárunum, þótt talið um það hafi aukist — líklega einmitt vegna þess, að menn þorðu í auknum mæli að bjóða slíku flokksræði byrg- inn. Góðærið, sem var hér á landi á fyrstu fimm árum Við- reisnarstjórnarinnar, hefur þó líklega að mestu leyti stafað af góðu tíðarfari, ekki bættu stjórnarfari. Viðreisnarstjórn- in var ekki aðeins góð í þeim skilningi, að í henni hafi setið hæfir menn. Hún var líka Sídast, en ekki síst, fól haftabúskapurinn I sér pólitíska spillingu - eda ad minnsta kosti meiri áhrif pólitískra adila á beina fjárhagslega afkomu fólks og fyrirtækja en góðu hófi gegndi. L 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.