Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 62

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 62
Halldór Bjarnason FRÁ FÁTÆKT TIL FJÁR Athugun á fæðingarstétt og samfélagsstöðu í tveimur ættum Fordómar af þessu tagi stafa af vanþekkingu og hugsunarleysi, jafnvel þótt sumt í Islenskri ættfræði sé ekki til að hrópa húrra fyrir. 5 5 /\ ^ ttfræði? /' 1 A Hvað er nú X það!? Tóm- ar nafnaþulur og ártöl. And- laus og vitlaus í alla staði !“ Hugsun sem þessi fer sjálfsagt um huga ýmissa þegar á ætt- fræði er minnst. Jafnvel sagn- fræðingar eru ekki undan- skildir, eftir því sem mér hefur virst. Fordómar af þessu tagi stafa af vanþekkingu og hugs- unarleysi, jafnvel þótt sumt í íslenskri ættfræði sé ekki til að hrópa húrra fyrir. ÆTTFRÆÐI OG SAGNFRÆÐI- RANNSÓKNIR Hvað er þá ættfræði? I raun er hún ein af hliðargreinum eða undirgreinum sagnfræð- innar, eftir því hvernig menn vilja líta á það. Þar er hún á bekk með fræðigreinum eins og fornleifafræði, fornbréfa- fræði (diplómatík), fornlet- ursfræði (paleógrafíu) og innsiglafræði.1 Ættfræði er því ein af hjálpargreinum sagn- fræðinnar, hvorki merkilegri né ómerkilegri en aðrar. Sumum finnst ættfræði andlaus og ómerkileg (og leið- inleg þar að auki!) Það er nú einu sinni svo að það sem ein- um finnst skemmtilegt finnst öðrum leiðinlegt og ekkert við því að segja. Sumir hafa t.d. gaman af stærðfræði og get ég vel ímyndað mér að hún geti verið það, þó aðrir geti ekki hugsað sér neitt leiðin- legra eða þurrara. Mér virðist að oftast sé ráð- ist á ættfræði á röngum for- sendum. Menn segja að hún sé gagnslaus og þjóni engum fræðilegum tilgangi.2 Saga Is- lands verður að sjálfsögðu ekki sögð með ættfræðinni, á sama hátt og hagsaga íslands verður ekki skrifuð eingöngu með töflum og talnaröðum og án orða. Samt eru tölurnar nauðsynlegar, án þeirra er engin hagsaga, en einar og sér eru þær bara tölfræði og langt frá því að vera sagnfræði. A sama hátt er ættfræðin ómiss- andi hjálpargrein sögunnar. Með öðrum orðum: töl- fræði eru bara tölur, ættfræði er bara mannanöfn, ártöl og staðreyndir um lífshlaup fólks, en sagnfræði er að taka þetta „hráefni“ sagnfræðileg- um tökum, þ.e. með ályktun- um og skýringum, saman- burði, forsendum og afleið- ingum, tefla saman empiríu og teoríu, og margt fleira. Hér var sagt að ættfræðin væri bara mannanöfn, ártöl og staðreyndir um æviferil fólks. Líka mætti segja að hún væri ekki annað en það sem kirkju- bækur, manntöl og aðrar heimildir gefa henni kost á. Ættfræðin er ekki annað en þær heimildir sem hún byggir á og það eru fyrst og fremst kirkjubækur og manntöl. Það má því líta á ættfræðibækur sem uppflettirit til að spara sagnfræðingum, og náttúrlega einnig ættfræðingum, tíma- freka og fyrirhafnarsama leit. Ættfræðibækur geta líka gefið beinagrindina til að vinna eftir (þ.e. skyldleikann) og svo er hægt að meðhöndla hana á hvaða hátt sem er, allt eftir eðli rannsóknarinnar. Ættfræðin kemur sagn- fræðinni ef til vill einna helst að gagni í félagssögu (þar með talinni fjölskyldusögu) og fólksfjöldasögu.3 Staðreyndin er þó sú að þessar greinar hafa lítt verið stundaðar hér á landi fyrr en á allra seinustu árum. Hvað varðar fólksfjöldasög- una er þó tölfræðileg úr- vinnsla manntala og skrif manna byggð á henni þýðing- armikil undantekning.4 Af þessum sökum hafa menn ekki komið auga á notagildi ættfræðinnar fyrir sagnfræði- legar rannsóknir. Mega þó ís- lendingar kallast búa vel að heimildum til rannsókna á þessum sviðum og vera í góðri aðstöðu til þess af fleiri ástæð- um. irétar. Jochum " .semstarf- arn otart- AðalbjörgJor -Kmse-start d 2612 1922. . .einsdó'ttú mpegborg,f.8. • ^ Jónssor “ -ó f. 29.5. 1904 d cUr Vilborgu Z Z J , UrmeiSta ) % jf pau fióra syni' u j þess er byggöi Bjai , v ý -onassýni, fræðslu' peir voru synir Jóns y ndæmis, en þau ííulIsmiðs að u Er ættfræðin bara mannanöfn? 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.