Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 21

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 21
TOGARAÚTGERÐ Á TÍMAMÓTUM Nýsköpunartogarinn Helgafell RE 280 kom til landsins ímars 1947 og var fyrst um sinn gerður út af samnefndu hlutafélagi í Reykjavík. Hann varseldur Útgerdarfélagi Akureyringa árid 1952 og nefndist eftir þad Sléttbakur EA 4. Þá voru þeir erfidleikar, sem einkaaðilar höfðu óttast þegar árið 1945, skollnir á af fullum þunga. Markaðsörðugleikar, verðfall og taprekstur blöstu við togaraútgerðinni. Hlutafélagið Helgafell var eitt fjögurra fyrirtækja á vegum einkaaðila, sem lögðu upp laupana á sjötta áratugnum. í öllum tilvikum tóku fyrirtæki i meirihlutaeigu sveitarfélaga við rekstri togaranna. það yrði verðfall eftir stríð, en nákvæmlega hvenær og hversu mikið gat enginn sagt fyrir um. Það gaf augaleið, að fram undan væru miklar breytingar á markaðsmálum og þar með hagnýtingu tog- araaflans. En engin leið var að vita, hvernig til tækist að afla nýrra markaða. I öðru lagi gerðu stjórnar- andstæðingar ráð fyrir því, að nýir togarar þyrftu sama rekstrargrundvöll og hinir gömlu. Slíkt var alveg út í hött. Ný framleiðslutæki áttu auðvitað að auka framleiðni, lækka framleiðslukostnað og standa undir lægra fiskverði. Að öðrum kosti var betur heima setið en af stað farið.25 I þriðja lagi gerði nýsköp- unarstjórnin stórfellt átak í því skyni að bæta rekstrar- grundvöllinn og örva þar með Verð togaranna hefur eflaust haft einhver áhrif í einstaka tilfellum, en er langt frá því að vera einhver grundvallarskýring á doða einkaframtaksins. Uppskipun á sjötta áratugnum. Á þeim árum var afli togaranna oftast rúmur helmingur af heildarbotnfisk- afla landsmanna. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.