Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 118

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 118
Valdimar Unnar Valdimarsson Sendinefndir Islands og Finnlands á Allsherjarþingi Sameinudu þjódanna haustið 1971. Lengst til hægri við bord íslands sést Einar Ágústsson utanríkisrádherra, sem tilkynnti Allsherjarþinginu breytta afstöðu íslands til adlldar Kína að Sameinuðu þjóðunum. Með hinni breyttu afstöðu skipuðu íslendingar sér m.a. við hlið hinna Norðurlandaþjóðanna, sem um langt skeið höfðu stutt aðild kfnverska Alþýðulýðveldisins að samtökunum. á stefnubreytingu íslands í Kínamálinu og sagði: Að mati íslensku ríkis- stjórnarinnar er það órétt- mætt og heimsfriðnum síst til framdráttar að neita 700 milljón manna þjóð um að- ild að þcssum samtökum. Við erum því þess vegna eindregið fylgjandi að kín- verska alþýðulýðveldinu verði veitt aðild að Samein- uðu þjóðunum með öllum þcim rétti og skyldum sem slíkri aðild fylgja.23 Ekki gekk stefnubreytingin í Kínamálinu þcgjandi og hljóðalaust fyrir sig. Eins og vænta mátti voru fyrrverandi stjórnarflokkar, Alþýðu- flokkur og Sjálfstæðisflokkur, ósáttir við þá afstöðu sem vinstri stjórnin tók. Afstaða stjórnarandstöðunnar kom meðal annars berlega í ljós á Alþingi hinn 19. október er einn þingmanna Sjálfstæðis- flokksins, Ellert Schram, kvaddi sér hljóðs í tilefni þess að í þeirri viku var fyrirhugað að taka til umræðu og af- greiðslu á vettvangi Samein- uðu þjóðanna tillögu um aðild kínverska Alþýðulýðveldis- ins að samtökunum.24 Lét Ellcrt í ljós mikla andstöðu við þá fyrirætlun ríkisstjórn- arinnar að styðja tillögu Al- baníu og fleiri ríkja um þetta efni en sú tillaga gerði jafn- framt ráð fyrir brottrekstri Formósu úr samtökunum. Sagðist Ellert hlynntur þeirri stefnu, er fráfarandi ríkis- stjórn hefði fylgt, að reynt yrði að finna viðunandi lausn á Kínamálinu með það fyrir augum að Peking-stjórnin og Formósustjórn ættu báðar að- ild að Sameinuðu þjóðunum. Aðrir þingmenn stjórnarand- stöðunnar tóku í sama streng, þeirra á meðal Alþýðuflokks- maðurinn Benedikt Gröndal. Benti hann á þá yfirlýstu stefnu flokks síns að styðja Ellert B. Schram f þungum þönkum á Alþingi. Hann hóf þingmannsferil sinn árið 1971 með því að mótmæla þeirri ákvörðun ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar að styðja aðild kínverska Alþýðulýðveldisins að Sameinuðu þjóðunum og brottrekstur Formósu úr samtökunum. Vid stjórnarskiptin varð aö ýmsu leyti breyting á yfirlýstri stefnu íslands í utanríkismálum... aðild Meginlands-Kína að Sameinuðu þjóðunum en leggjast jafnframt gegn brott- rekstri Formósu úr samtök- unum. Einar Ágústsson utanríkis- ráðherra varð til svara af hálfu ríkisstjórnarinnar og rakti hann ástæður þess að stjórnin hefði nýlega gefið sendinefnd Islands hjá Sameinuðu þjóð- unum fyrirmæli um að greiða atkvæði með tillögunni um að Alþýðulýðveldið færi eitt með umboð Kína hjá samtök- unum. Sagði hann það skoðun ríkisstjórnarinnar að megin- atriði þessa máls væri að Al- þýðulýðveldið tæki sem fyrst sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum. Það mundi ekki gerast samkvæmt „tveggja Kína“-leiðinni þar sem fyrir lægi ótvíræð yfirlýsing Pek- ing-stjórnarinnar í því efni. Utanríkisráðherrann sagðist hafa fulla samúð með þeim sem áhuga hefðu fyrir áfram- haldandi aðild Formósu að Sameinuðu þjóðunum en málið lægi bara ekki þannig 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.