Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 10

Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 10
Wolfgang Edelstein: Dúínó-elegíur Rainer Maria Rilkes og hlutverk skáldskaparins } Was bleibet aber stifteu die Dicliter. — Hölderlin — Ég er alltaf að sjá það betur og betur að það er ekki hægt að skrifa „skýr- ingar“ við skáldskap. Þó er það kannske hvergi jafn fráleitt og við skáldskap Rilkes. Svo einstakur er hann, svo bundinn innri tilverureynslu skáldsins, svo *) Eina réttlætingin íyrir birtingu þessara hugleiðinga er eítirfarandi: Elegíur R. M. Rilkes eru tíu að tölu og mynda ókljúfanlega heild. Elegíurnar eru aftur nátengdar stórum sonnettu- bálki, Die Sonette an Orfeus, sem urðu til á sama tíma, í sama innblæstrinum. Ég hef látið tilleiðast að birta þessi brot eða reyna að fella þau saman handa lesendum ritsins vegna þess að álitið var að þau myndu auðvelda þeim að skilja bakgrunn og heildareðli, tilgang kvæð- anna. Hitt er aftur á móti augljóst mál, að jafnvel þótt þessum orðum tækist að einhverju leyti að sýna heildarstrúktúrinn í lífi og verki þessa skálds, geta þau á engan hátt losað lesandann við eigin leit og eigið uppgjör um inntak og boð verksins. Reynslan af ljóðinu eins og hún 'birtist í þessum brotum hlýtur vitaskuld að vera einvörðungu persónuleg og því fremur játn- ing en kommentar. Það liggur ennfremur í hlutarins eðli að eitt ljóð úr svo miklum bálki (og i ófullkominni þýðingu) sýnir ekki allan auð hans né grípur yfir allt sviðið sem hann spannar, enda þótt sú elegía sem hér birtist — hin fyrsta — feli þegar í sér sem I brumknappi stef og temu allra elegíanna tíu sem og sonnettanna. En vitanlega fær engin þýðing og allra sízt skýringar, jafn- vel þótt svo vel taekist til að þær verði til einhverrar ofurlítillar hjálpar, — komið i stað fyrir lestur ljóðanna í frumtextanum. 1 TlMARITIÐ VAKI 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.