Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 18

Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 18
íslandslag Eigandi: Listasaín ríkisins teiknað, var mynd af mótorbáti á reikn- ingsspjald; — mér hefur líklega verið sett fyrir að draga til stafs, en haft meiri hug á því að verða mótorbátsfor- maður á þeim árum; enda var mikið um mótorskelli þessa vertíð í honum Hornafjarðarósi. Það strauk einhver hönd yfir spjaldið og fórst nú allt jafn sviplega og það hafði fæðzt óvænt, bæði bátur og formaður og það, sem mest var um vert, sjálf myndin, er mér hafði tekizt að búa til án þess að vita fyrir- fram, að ég gæti það. Ætti ekki öllu heilbrigðu fólki að vera yndi að skapa eða velja sér aðeins þann starfa, er því líkar. Fæstir gera það, en verða bara að vinna eitthvað vegna forþénustunnar. Ég mun hafa verið 16 ára, er ég fyrst drap pensli í lit, en 24, eða fullorðinn maður, er ég fastákvað að verða mál- ari. Ég valdi það sem sagt — mér gazt að því. I þessu starfsformi varð lífið mér mest vert að lifa. En vegna hvers gazt mér að þessu? — Það á eðli- lega sína sögu bæði langa og nokkuð flókna. Þar koma til skjalanna atvik og hlutir bæði geðrænir, einkalegir og smágervir, kannske margar viðlíka mjó- spóasögur og þessi um bátinn á spjald- inu, en það yrði of langt mál í viðtali og gildislaust fyrir almenning. Má ég svo spyrja þig um ncims- eðcc mótunarárin? Þú stundaðir nám við Akaclemíið í Höfn, er það eklci? í því sambandi væri gaman að heyra skoðanir þínar á listaháskólum og óðrum viðlíka stofnunum, hverja þú telur nytsemi þeirra og ágalla. Eins þitt álit eða til- lögur um, hvernig slíkum málum ætti að skipa. Já, ég var við nám á Akademíinu í Höfn. 1 örstuttu máli sagt gekk kennsl- an þar út á að mála hálf-kúbiskt eftir TÍMARITIÐ VAKI 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.