Vaki - 01.09.1953, Side 69

Vaki - 01.09.1953, Side 69
rétta amllit (vcrulcikinn licfur margsinnis svipt burt grímu hinnar vestrænu menningar) á hag- stæðum augnabiikum (þ. e. þegar hið ósýnilega í okkur sofnar á vcrðinum) frammi fyrir vorri eilifu blindu (enda þótt vér séum ekki ævinlega slegnir blindu, en vér skiljum ekki það sem vér sjáum).“ Eg býst við að lesendum finnist sem iítið sé eftir af því sem gerði ljóðlínurnar að skáldskap. er þeir hafa lesið skýringarnar. Það sýnir nefnilega grundvallarmisskiining á skáldskap ef menn álíta að hægt sé að umrita hann. Þá væri einmitt þarf- laust að skrifa skáldskap. ,.It is a commonplace to obscrve that the mcaning of a poem may wholly escape paraphrase. It is not auite so commonplace to observc that the mcaning of a poem may be sometliing larger than its author’s conscious purpose, and something remote from its origins .... If, as we are aware, only a part of the meaning can bc convcyæd by paraplirase, that is because the poet is occupied with frontiers of consciousness beyond which words fail, thougli mcaning stili exists." segir einmitt T. S. Eliot í fyrirlestri við háskólann í Glasgow 24. febrúar 1942. En það sem kallað er „rök“ virðist ekki annað en letin sem fær menn til að hanga við gamal- vana siði; og óttinn við hið nýja, sem svo mjög angrar dr. Svein að hann spyr; „hver er hér að ieika á hvern? Eru menn að ráðast á list, sem cr i cðli sínu réttmæt og góð', ef aðeins nógu lærður listfræðingur kæmi fram. sem gæti skilið hana og skýrt? Eða cru ungskáldin að leika á okkur og pranga inn á okkur nýju fötum keisarans? l>að skal þegar játað, að sú sölumennska gcngur hcidur treglega." Manni dettur nú kannske í hug að skáldin kunni að hafa aðrar ástæður til að yrkja en stráksskapinn einan. Manni þykir líka nokkuð hart að málfræðingur og bókmenntamaður skuli geta látið hafa eftir sér eins originellar umsagnir og t. d. þá að aðal- einkenni atómskáldskaparins sé að hann hafi gert táknmál að tæki sínu. Eg veit ekki til að nokkur Spurningar og svör í tilefni þess að hafnar eru byggingarfram- kvæmdir fyrirhugaðrar Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuholti og vegna þess að skiptar eru skoð- anir manna um uppdrætti kirkjunnar, hefur tímaritinu Vaka þótt hlýða að snúa sér til nokk- urra sérfróðra manna og leggja fyrir þá eftir- taldar spurningar: 1) Hvert er álit yðar á byggingarlist Hallgríms- kirkju? 2) Ef það er neikvætt, teljið þér heppilegt, jafnvel nauðsynlegt, að komið verði í veg fyrir byggingu hennar? 3) Og þá: Á hvern hátt helzt? Spurningarnar voru lagðar fyrir eftirtalda menn: Þá Einar Erlendsson húsameistara rikisins, Hörð Bjarnason. skipulagsstjóra ríkisins, Einar Sveinsson, húsameistara bæjar- ins, Gunniaug Halldórsson, húsameistara, Hannes skáldskapur hafi nokkru sinni verið, sem hafi ekki haft táknmál að tæki. Allt sem ljóð segir er táknveruleiki dýpri og algerri veruleika. Sam- kvæmt Saussure sem dr. Sveinn hlýtur að kannast við sem málvísindamaður er tungan sjáif skil- greind sem kerfi tákna. Það er beiting táknanna sem er ný, en tilvist þeirra í skáldskap dagsins sproti á elztum meiði. Að lokum: það er mikill vandi að snúa til íslenzks máls erlendum orðum yfir hugtök sem ókunn eru hjá okkur. Eg sé enga ástæðu til að kalla súrrealisma duldastefnu og symbólisma táknmyndastefnu. Og mér finnst „altækur" og kenndarraunsæi vera vafasamar þýðingar. Og hugtakaruglingur og virðingarleysi fyrir orðunum sem dr. Sveinn gerir sig sekan um t. d. í eftir- farandi setningu: „þá kom T. S. Eliot fram með sína háspekilegu tómliyggju, scm var kunnáttu- samlega byggð' upp úr mótsagnakenndum hug- tökum og lærðri klassik” ætti engan að henda sem hefur köilun til að skrifa fyrir fólk. Ég skora á hann að greina þessa setningu eða t. d. þýða hana á einhverja a'ðra tungu og vita hvaða mein- ing verður í henni. Maður verður að geta búið í orð'unum, gera úr þeim traust hýbýli, byggja þau af sömu ná- kvæmni og húsin í götunum kringuin okkur, var- ast bæði skúrbyggingar og slæmar steinsteypu- hallir fullar af tómri reisn. Hjá okkur er þegar of mikið af slíku. Væri ekki ráð að endurskoða afstöðuna? Það er verra en ekki að fá slíka grein er hefur yfir sér grímu nokkurrar hógværðar og þekk- ingar á yfirborðinu, en víkur sér undan að kafa dýpri rök þeirrar þróunar sem orðið hefur. Ef menn vilja finna það og skynja sem er að gerast þarf ekki skólavizku heldur samúð og opinn hug. Þeir sem allt vita eiga ekkert eftir ólært. Skáld- skapurinn krefst auðmýktar. Hinir hrokafullu skella á sjálfra sín nef dyrunum að ríki skáld- skaparins. W. E. um Hallgrímskirkju Davíðsson, húsameistara, Sigvalda Thordarson, húsameistara, og Skarphéðin Jóhannsson, húsa- meistara. Af þeim var einn erlendis, Hörður Bjarnason. Tveir treystu sér ekki til að svara, þeir Einar Erlendsson og Einar Sveinsson. Svör hinna fara hér á eftir: Svar Gunnlaugs Halldórssonar: Hugmyndin að Hallgrímskirkju er sérkennileg og frumleg á margan hátt — þótt mér virðist þar gæta áhrifa margra stíltegunda, en hún á sér engar rætur í yngri kynslóðinni. Á hinn bóginn verður hún trauðla reist í þeim anda, sem hún var hugsuð, þar sem skortir teikningar og fyrirsagnir frá hendi höfundar. Þó mætti þetta máske takast, ef samstarfsmenn próf. G. S. TlMARITIÐ VAKI 67

x

Vaki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.