Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 63

Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 63
einasta mynd seldist og það komu um 40 borgandi sýningargestir! Svo er talað um myndlistaráhuga. Maður leyfir sér að efast. Ekki sízt er þetta gremjulegt þar sem Karl hefur það fram yfir okkur alla: að bjóða ekki upp á sýningu fyrr en hann getur sýnt heilsteyptan og sjálf- stæðan listamann. Myndirnar segist fólk ekki skilja. Fyrst verður það að sjá 'verkin. Það er erfitt verk og líklegast óvinn- andi að ætla sér að gera grein fyrir hversvegna verk er fagurt og hefur list að geyma. Jafnvel getur hugsast að benda verði þeim á, er harðast bera fram skilningskröfuna á hendur nýjum listarstraumum, að eftilvill er það átak- anlegastur vottur um skilningsleysi þeirra á allri list. Allt skrif mitt, ef ég reyndi af mælsku að gera grein fyrir af hverju mér þætti ein mynd góð t. d. eftir Karl Kvaran er reykur hjá þeirri litlu hugarfarsbreytingu, sem menn gætu án ofsalegrar fyrirhafnar komið í kring, ásamt nýrri stillingu til- finninga: að fara að dæmi barnsins og undrast. ATHUGASEMD Lesendur eru beðnir aísökunar á þvi að alltof margt var um prentvillur í fyrsta hefti VAKA, þar á meðal nokkrar er breyttu merkingu máls- greina. Hér verða aðeins leiðréttar hinar mein- legri: bls. 37, 1. dálki, 4. linu að ofan: hafi les haföi bls. 50, 11. línu að neðan: framan les fruman bls. 50, 5. línu að neðan: straumi og mikilleika les gtraumi af mikilleika bls. 51, 2. línu að ofan: hrœöist les hrærist bls. 52, 18. línu að ofan: Greinaskil komi á eftir: Hann spuröi ekki framar. bls. 52, 19. línu að ofan: liggur viö aö þú gleymir því les líf þitt liggur viö aö ]iú gleymir þvi bls. 95, 2. dálki, tilvitnun, 2. línu: in’una les nell’una bls. 97, 1. dálki 2. tilvitnun, 1. línu: my tlioughts fhy uj), my words remain below les my words fly up, my tlioughts remain below bl. 97, 2. dálki, 12. línu að ofan: ve les vi bls. 99, 2. dálki, 3. tilvitnun, 2. línu: spenn les speran bls. 100, 1. dálki, 18. línu að neðan: fullir les fullar bls. 100, 2. dálki, 1. tilvitnun, 1. línu: aran les eran bls. 100, 2. dálki, 1. tilvitnun, 2. línu: adosso les a dosso bls. 100, 2. dálki, 1. tilvitnun, 3. línu: negli li atti les negli atti bls. 100, 2. dálki, 3. tilvilnun, 2. línu: then les than bls. 100, 2. dálki, 13. línu að neðan: wicli les which TlMARITIÐ VAKI 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.