Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 4

Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 4
BAINER MARIA RILKE: FYRSTA DÚÍNÓ-ELEGÍA Hver, ef ég hrópaði, heyrði orð mín úr fylking engla? og jafnvel þótt einhver vefði mig snögglega örmum: ég fcerist fyrir sterkari tilveru hans. Þvi fegurð er aðeins 'upphaf ógnar, er enn vér megnum aö líta og dáum svo sem hún liafnar með hægð að tortíma oss. Sérhver engill er ógn. Þannig held ég mér, hróp mitt heft mér á tungu og myrkur ekki. Æ hvern fáum vér fært oss í nyt? Hvorki engla né menn, og sporvísu dýrin verða þess vör aö milcilli öryggð eklci vér 'byggjum þá veröld sem fyrir er túlkuð. Varir oss ef til vill eitthvert tré út við brattann, er daglega aftur vér sæjum. Enn varir oss gatan í gær og duttlungatryggð einhvers vana, er vel við oss kunni og dvaldist og hélt ekki á braut. Ó og svo nóttin, nóttin er ómælisvindur tærandi um andlit vor fer —, brygðist hún nokkurum, langþreyð, blíðlega vonbrigðum völd, nóttin er einmana hjarta biður með þraut. Veitist liún élskendum léttar? Æ einungis byrgja þeir örlög sín hvor fyrir öðrum. Veizt ekki enn? Tóminu þeyt þér úr örmum út í þann heim er vér öndum; Jcannslce að fuglarnir skynji fjálgari vængjum hinn víðari geim. Já vist þurftu vorin þín við. Væntu þess sumar stjömur af þér að þú skynjaðir þær. Bylgja hné að í liðinni tíð ellegar dag einn er leið þín hí hjá glugganum opnum gaf sig þér gigja. Allt voru það boð. TÍMARITIÐ VAKI 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.