Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 60

Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 60
Eirikur Smith: Málverk, olía. að hann gerði hvorttveggja í senn: að hefja hinn hreina lit og hið klára form upp á nýtt stig, til fyrirmyndar og hvatningar fyrir þá er stuðla vilja að síungri list og um leið kemst hann eins og í samband við sitt eigið eðli og birtist sem sjálfstæður listamaður. Því miður hafa flestir hinna svokölluðu listunn- enda ekki veitt verðuga athygli þessum tvöfalda heiðri er Valtý ber: að vera tímamótamaður og um leið að gefa okk- ur ný og heillandi listaverk. Krítík? 1 fyrsta lagi er greinarstúfur þessi ekki skoðaður af höfundi sem gagnrýni held- ur sem hvatning til meðborgaranna að gefa gaum nýjum straumi í íslenzkri menningu, í öðru lagi hef eg persónulega sama og ekkert út á myndir þessar að setja nema hvað mér fannst stærðirnar í sumum þeirra helzt til jafnar og skorti þær því nokkuð innra formátak. Septembersýninguna sá eg ekki, reyndar ekki sýningu Gerðar, Valtýs og Eiríks og hljómar kannske undarlega í eyrum. En sá er munurinn að myndir þremenninganna var eg ýmist búinn að sjá og umgangast fyrr eða eftir sýn- ingartíma þeirra. Aftur á móti hef eg ekki haft tækifæri til að kynnast nema fáum mynda þeirra Septembermanna. Sleppi því öllu spjalli um þá svo um- deildu sýningu. Gerður Helgadóttir átti því fágæta láni að fagna að verða TlMARITIÐ VAKI 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.