Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 42

Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 42
Jón Óskar: HERMENNILANDIMlNU í augum ykkar hef ég séö þá brjóta upy huröina. Þeir eru komnir langt aö til aö frelsa heiminn, Nei! til aö bera ranglætiö inn í augu ykkar aö þaö Ijómi í sjálfu sér eins og maurildi þúsund smásynda. Ég hef séö þá brjóta upp huröina og ryöja ófrelsinu inn um dyrnar og þiö hélduö aö þaö væru þreyttir feröamenn aö leita sér aö næturstaö. (29. júní ’52) Mánudag 23. febrúar 1852 Málari þarf að kunna að nota litina ef hann vill komast lengra en að framleiða einíaldar ljósverkanir, þœr eru góðar í teikningum en hljóðfœri málarans er voldugra. Ein aðalstoð málverks er liturinn, skör lœgra birtuandstœður*), hlutföll og perspektíf. Hlutföll gilda jafnt í höggmyndum og málverkum, sjónvídd ákveður útlínu, birtuand- stœður draga fram hlutina með því að setja ljós og skugga móti bakgrunni, litur blœs lífi í mynd etc. Þegar myndhöggvari vinnur byrjar hann ekki á að ganga frá útlínum, en lagar til efnið og byggir úr því hlut, reyndar stórskorinn eftir fyrstu atrennu, en þarna sjást strax aðaleigindirhöggmyndar — viðnám, þéttleiki og fyrirferð. Kóloristar halda i hendi sér öllum þráðum málaralistar, þeir œttu að glöggva sig á öllu sem list þeirra geymir þegar frá byrjun, þeir eiga að skapa massa úr litum á sama hátt og myndhöggvari býr til hluti úr marmara eða steini, rissmyndir ákveða hlutföll, perspektíf, áferð og lit. 1 báðum listgreinum er útlínan háð siðvenjum. Hún œtti helzt að spretta fram einsog afleiðing þegar búið er að koma fyrir öllum aðalatriðum. Með því að huga bœði að heildaráferð (þarmeð talið perspektíf) og lit í undirbúningi myndar tekur málarinn skref í áttina að endanlegu útliti, það heppnazt vel eða illa eftir hœfileikum málarans, en á þessu byrjunarstigi er fólginn vísir að því sem kemur fram seinna. TlMARITIÐ VAKI 40 *) Þ. e. chiaroscuro.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.